19.6.2017 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 2/2017. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 30. janúar 2017 kærði Bílaumboðið Askja ehf. innkaup Ísafjarðarbæjar á götusóp fyrir Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun um val á tilboði Krafts hf. og að varnaraðila verði gert að auglýsa innkaupin að nýju. Þá er þess krafist til vara að kærunefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila gagnvart kæranda. Þess er jafnframt krafist að varnaraðila verði gert að greiða kæranda málskostnað.

Lesa meira

16.6.2017 Félagsdómur : Mál nr. 2/2017: Dómur frá 16. júní 2017

Alþýðusamband Íslands f.h. Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Félags rafeindavirkja vegna Áslaugar Sturlaugsdóttur gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Isavia ohf.

Lesa meira

1.6.2017 Kærunefnd jafnréttismála : Mál nr. 1/2017

Endurhæfingarlífeyrir vegna meðgöngu og fæðingar barns.

Lesa meira