Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Sláturhús Seglbúða ehf. kærir ákvörðun MAST, um að stöðva markaðssetningu afurða frá kæranda uns nauðsynlegt eftirlit hefur farið fram. - 15.12.2016

Mótþrói við eftirlit - stöðvun markaðssetningu afurða - leiðbeiningarskylda - rannsóknarskylda - meðalhófsreglan

Hvalur hf. kærir ákvörðun MAST um að hafna umsókn kæranda um leyfi til að nýta hvalmjöl til fóðurgerðar fyrir einmaga dýr, markaðssetningu fóðursins o.fl. - 12.12.2016

starfsleyfi - samþykkt starfsstöð - fóður fyrir einmaga dýr - aukaafurð dýra - andmælaréttur