Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Dagmann Ingvason, ákvörðun Matvælastofnar frá 17. mars 2015 um að leggja hald á allar birgðir af matvælum sem fyrir hendi voru hjá fyrirtæki kæranda. - 2.12.2015

Framleiðsla án starfsleyfis - Haldlagning vöru - Stöðvun starfsemi - Rökstuddur grunur - Rannsóknar- og meðalhófsreglan

Caroline Kerstin Mende kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja kæranda um að sameina hjarðir innan sama varnarhólfs. - 30.11.2015

Sameining hjarða innan sama varnarhólfs - ný kröfugerð og sjónarmið hjá æðra stjórnvaldi - heimvísun - ákvörðun ógild.

X og Z kæra ákvörðun Matvælastofnunar um fyrirhugaða vörslusviptingu nautgripa. - 23.10.2015

Vörlusvipting - velferð dýra- opinbert eftirlit - úrbótafrestur - meðalhóf

Beis ehf. kærir ákvörðun MAST um að afgreiða ekki leyfi fyrir markaðssetningu vörunnar Hydroxycut Hardcore Elite (Evrópuformúla) - 29.4.2015

Markaðssetning vöru - Fæðubótarefni - Hámarksmagn íblöndurnarefnis - Atvinnufrelsi - EES-samningurinn


Úrskurður um ákvörðun úttektarmanna að hefja úttekt á jörðinni Bakka í Hvalfjarðarsveit - 23.3.2015

Ábúðalög  -  Úttekt á jörð  -  Ábúandi  -  Sjálfstætt stjórnvald  -  Frávísun

Synjun Matvælastofnunar á því að eldri landbótaáætlun í gæðastýrði sauðfjárframleiðslu vegna Jökuldalsheiði væri gild - 26.2.2015

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla  -  Landbótaáætlun  -  Sjálfbærni  -  Stjórnvaldsákvörðun  -  Frávísun

Úrskurður vegna synjunar um bústofnskaupastyrk til frumbýlinga í sauðfjárrækt - 29.1.2015

Endurupptaka  -  Bústofnskaupastyrkur til frumbýlinga  -  Verklagsreglur BÍ  -  Lögheimili  -  Rannsóknarreglan

Úrskurður vegna höfnunar á leyfi fyrir innflutningi á dýraafurðum - 28.1.2015

Innflutningur frá þriðju ríkjum  -  Dýraafurðir  -  Frávísun -  Tímamörk kærufrests  - Veigamiklar ástæður

Medico ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á innflutningi á mysupróteini. - 7.1.2015

Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleiki vöru -Meðalhóf