Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar varðandi hýsingu hrossa í hesthúsum að Funaholti 1 og 2 í Kópavogi. - 26.11.2013

Stjórnvaldsákvörðun  -  Tilmæli  -  Eftirlit MAST  -  Tímafrestir stjórnsýslukæru

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að hafna innflutningi frá Bandaríkjunum á Calf-manna fóðri sem inniheldur dýraafurðir. - 1.11.2013

Innflutningur frá þriðju löndum  -  Rekjanleiki vöru  -  EES-samningurinn  -  Leiðbeiningarskylda stjórnvalda  -  Meðalhófsreglan