Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar varðandi hýsingu hrossa í hesthúsum að Funaholti 1 og 2 í Kópavogi. - 26.11.2013

Stjórnvaldsákvörðun  -  Tilmæli  -  Eftirlit MAST  -  Tímafrestir stjórnsýslukæru

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að hafna innflutningi frá Bandaríkjunum á Calf-manna fóðri sem inniheldur dýraafurðir. - 1.11.2013

Innflutningur frá þriðju löndum  -  Rekjanleiki vöru  -  EES-samningurinn  -  Leiðbeiningarskylda stjórnvalda  -  Meðalhófsreglan

Kærð ákvörðun sýslumannsins í Borgarnesi að tveimur nautgripum sem höfðu verið vörslusviptir skuli fargað. - 29.10.2013

Vörslusvipting  -  Frávísun  -  Stjórnvaldsákvörðun  -  Úrbótafrestur  -  Rannsóknar- og leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Höfnun Matvælastofnununar á innflutningi á söltuðum þorskgellum. - 21.8.2013

 Innflutningsleyfi - Rekjanleiki vöru - Merking vöru - Viðurkennd starfsstöð

Klukkan 7. ehf. kærir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 11. mars 2013, vegna innköllunar á vörunni Kickup. - 20.8.2013

Innköllun vöru - Stjórnvaldsákvörðun - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Gísli Pálsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar frá 10. október 2012 um að fella niður aðild kæranda að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. - 15.8.2013

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Niðurfelling álagsgreiðslna - Úrbótafrestur - Búfjáreftirlitsmaður - Valdmörk

Mjólkursamsalan krefst úrbóta á merkingum á vörunni Hleðsla frá MS - 9.8.2013

Merking matvæla - Næringar- og heilsufarsfullyrðingar - Næringargildismerking - Sérfæði - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda


Brúarreykjir ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 30. nóvember 2012, þess efnis að afturkalla starfsleyfi félagsins. - 3.7.2013

Afturköllun starfsleyfis - Rekjanleiki matvæla - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Úrbótafrestir - Rannsóknar-, jafnræðis- og meðalhófsreglan - Andmælaréttur

Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Matvælastofnunar, um afturköllun starfsleyfis Ingunnarstaða ehf. dags. 9. nóvember 2012. - 24.4.2013

Afturköllun starfsleyfis - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Rannsóknarreglan - Meðalhófsreglan - Andmælaréttur

Ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 4. október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði aðallega felld úr gildi, - 20.3.2013

Haldlagning - Heimaslátrun - Endurupptaka að hluta - Einkaneysla - Dreifing

Andis Kadikis kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 22. júní 2012, um að hafna umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi. - 26.2.2013

Innflutningur á hundi - Skapgerðarmat - Undantekningarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Kæra Hundagallerís ehf., á ákvörðun Matvælastofnunar frá 1. mars 2012 um að banna dreifingu hunda. - 15.1.2013

Dreifing hunda - Dýrasjúkdómar - Meðalhófsreglan - Jafnræðisreglan