Úrskurðir landbúnaðarráðuneytis - til 2008

4/2000 Úrskurður frá 7. desember 2000 - 7.12.2000

Vegna ákvörðunar sveitastjórnar að neyta forkaupsréttar á jörðinni Sælingsdalstungu.

3/2000 Úrskurður frá 23. október 2000 - 23.10.2000

Vegna skilyrts samþykkis hreppsnefnar fyrir ráðstöfun jarðar.

2/2000 Úrskurður frá 2. maí 2000 - 2.5.2000

Vegna synjunar jarðanefndar um mat dómkvaddra matsmanna á söluverði landspildu.

1/2000 Úrskurður frá 1. febrúar 2000 - 1.2.2000

Vegna ákvörðunar sveitastjórnar að neyta forkaupsréttar að 50% hluta jarðarinnar Árnhúsum.