Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 18/2013.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.7.2013

Með kæru 2. júlí 2013 kærði Tengill ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að hafna tilboði kæranda og taka tilboði Rafmanna ehf. í útboði varnaraðila nefnt Múlagöng: Endurbætur á rafkerfi.

Mál nr. 13/2013.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 22.7.2013

Með bréfi 19. apríl 2013 kærði Hestvík ehf. val á tilboði í útboði Vegagerðarinnar „Yfirborðsmerkingar á Suðursvæði 2013-2014“.

Mál nr. 3/2013.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 22.7.2013

Með bréfi, dags. 24. janúar 2013, kærir Norkring AS samkeppnisviðræður Ríkiskaupa „Broadcast Network Renewal – Digital Television Broadcast“.