Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 31/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.11.2012

Með bréfi, dags. 17. október 2012, kæra Kynnisferðir ehf. og VDL Bus & Coach B V ákvörðun Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar að vísa frá tilboði þeirra í útboði „Strætó bs. Endurnýjun strætisvagna, nr. 12903“.

Mál nr. 30/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.11.2012

Með bréfi, dags. 8. október 2012, kærir Klettur – sala og þjónusta ehf. ákvörðun Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar um að synja kæranda áframhaldandi þátttöku í samningskaupaferli nr. 12903 um endurnýjun strætisvagna.

Mál nr. 29/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 4. október 2012, kærir Bílaumboðið Askja ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hafna öllum tilboðum sem bárust í útboði nr. 12842 „Metanbifreiðar, flokkabifreiðar“.

Mál nr. 13/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 23. maí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15157: Skurðstofu- og skoðunarhanskar.

Mál nr. 28/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 2. október 2012, kærir ÍAV hf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að velja tilboð Loftorku Reykjavík ehf. í útboðinu „Álftanesvegur (415) Hafnafjarðarvegur - Bessastaðavegur“.

Mál nr. 20/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 9. júlí 2012, kærði Fastus ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 „Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala“.

Mál nr. 19/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 6. júlí 2012, kærðu Logaland ehf. og Beckman Coulter AB samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 „Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala“.

Mál nr. 16/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2012

Með bréfi, dags. 19. júní 2012, kærði Íslenska gámafélagið ehf. útboð Sorpu bs. vegna útboðsins „Endurvinnslustöðvar – Gámaleiga, flutningur og losun gáma frá endurvinnslustöðvum SORPU“. 

Mál nr. 15/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 23.10.2012

Með bréfi, dags. 18. júní 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Penninn á Íslandi ehf. rammasamningsútboð Reykjavíkurborgar nr. 12756 „Ramma-samningur um ritföng og skrifstofuvörur“.

Mál nr. 14/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.10.2012

Með bréfi, dags. 11. júní 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 13. júní 2012, kærði Félag hópferðarleyfishafa útboð Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, sem á m.a. rætur að rekja til samnings við Fjölbrautaskóla Suðurlands nr. 12842 „Viðbótarakstur almenningsvagna á Suðurlandi“. 

Mál nr. 25/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.10.2012

Með bréfi, dags. 24. júlí 2012, kærði Hamarsfell byggingafélag ehf. ákvörðun Mosfellsbæjar um val á tilboði í útboðinu „Þjónustumiðstöð við Hlaðhamra Mosfellsbæ“. 

Mál nr. 13/2012.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.10.2012

Með bréfi, dags. 20. júlí 2012, óskar kærandi, Logaland ehf., eftir því „að kærunefnd útboðsmála afturkalli að eigin frumkvæði ákvörðun sína frá 18. júní 2012 í máli [...] nr. 13/2012 með vísan til 25. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.“ Kærunefnd útboðsmála lítur svo á að með fyrrgreindu erindi hafi kærandi óskað eftir endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar 18. júní 2012 í máli nr. 13/2012.

Kærða, Ríkiskaupum, var gefinn kostur á að tjá sig um endurupptökubeiðnina og með bréfi, dags. 6. september 2012, krefst hann þess að kröfu kæranda verði hafnað. 

Mál nr. 21/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.10.2012

Með bréfi, dags. 12. júlí 2012, kærir Verktakafélagið Glaumur ehf. útboð Vegagerðarinnar Strandavegur (643): Djúpvegur - Geirmundarstaðavegur.

Mál nr. 10/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.10.2012

Með bréfi, dags. 25. apríl 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála 30. sama mánaðar, kærir Jökulfell ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12788 Sæmundargata - 2. áfangi: Gatnagerð og veitur.

Mál nr. 24/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.10.2012

Með bréfi, dags. 20. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála 23. sama mánaðar, kærir Grund ehf. útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016.

Mál nr. 23/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.10.2012

Með bréfi, dags. 16. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Sturla Stefánsson útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016.

Mál nr. 22/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála - 2.10.2012

Með bréfi, dags. 12. júlí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir Sigurður Ingi Þorsteinsson útboð Borgarbyggðar á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð og akstur í tómstundastarf 2012 til 2016. Með bréfi, dags. 19. júlí 2012, kom kærandi að viðbótarsjónarmiðum í tilefni af kærunni.

Mál nr. 20/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.10.2012

Með bréfi, dags. 9. júlí 2012, kærði Fastus ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 19/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.9.2012

Með bréfi, dags. 6. júlí 2012, kærði Logaland ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 18/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.9.2012

Með bréfi, dags. 4. júlí 2012, kærði VB Landbúnaður ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12760 Dráttavélar og fylgibúnaður.

Mál 16/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 19. júní 2012, kærði Íslenska gámafélagið ehf. útboð Sorpu bs. vegna útboðsins Endurvinnslustöðvar - Gámaleiga, flutningur og losun gáma frá endurvinnslustöðvum SORPU.

Mál nr. 15/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 18. júní 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Penninn á Íslandi ehf. rammasamningsútboð Reykjavíkurborgar nr. 12756 Ramma-samningur um ritföng og skrifstofuvörur.

Mál nr. 14/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 11. júní 2012 sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 13. júní 2012, kærði Félag hópferðarleyfishafa útboð Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, sem á m.a. rætur að rekja til samnings við Fjölbrautaskóla Suðurlands nr. 12842 Viðbótarakstur almenningsvagna á Suðurlandi.

Mál nr. 13/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 23. maí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15157: Skurðstofu- og skoðunarhanskar.

Mál nr. 8/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 21. mars 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir RVK ráðgjöf ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 16. mars 2012 um val á tilboði í útboði nr. 15222 Verkeftirlit - FLE stækkun til austurs.

Mál nr. 6/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 12. mars 2012, kærði Bíladrangur ehf. útboð Vegagerðarinnar Leirnavegur og breyting Svaðbælisár 2012.

Mál nr. 10/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.6.2012

Með bréfi, dags. 25. apríl 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála 30. sama mánaðar, kærir Jökulfell ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12788 „Sæmundargata - 2. áfangi: Gatnagerð og veitur.

Mál nr. 11/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.6.2012

Með bréfi, dags. 14. maí 2012, kærði Bikun ehf. ákvarðanir Vegagerðarinnar um að ganga ekki til samninga við kæranda í kjölfar útboðanna Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2012, klæðning, Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2012, klæðning og Yfirlagnir á Suðursvæði og Suðvestursvæði 2012 - Klæðning.

Mál nr. 4/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 9. mars 2012, kærði Öryggismiðstöð Íslands hf. útboð Reykjanesbæjar „Vöktun viðvörunarkerfa.

Mál nr. 3/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 24. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf. útboð RARIK nr. 11004: Neskaupstaður Substation Power Transformer, 20MVA, 63/11 kV.

Mál nr. 2/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 23. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf., í eigin nafni og fyrir hönd CHINT Power Transmission & Distribution, Cromton Greaves, Schneider Electric og GBE Srl., útboð RARIK nr. 11005: Brennimelur Substation Power Transformer, 20MVA, 132/33 kV.

Mál nr. 1/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 3. janúar 2012, kærðu ÞÁ bílar ehf. ákvörðun Árborgar um að semja við Guðmund Tyrfingsson ehf. í útboði kærða nr. 11229: Útboð á akstri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.

Mál nr. 6/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.5.2012

Með bréfi, dags. 12. mars 2012, kærði Bíladrangur ehf. útboð Vegagerðarinnar Leirnavegur og breyting Svaðbælisár 2012.

Mál nr. 7/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 25.4.2012

Með bréfi, dags. 20. mars 2012, kærði Hafnarnes Ver ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15178 Netarall 2012.

Mál nr. 30/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.4.2012

Með bréfi, dags. 9. nóvember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála 17. sama mánaðar, kærir Resqtec Zumro B.V. útboð Ríkiskaupa nr. 15088: Flugslysabjörgunarbúnaður fyrir Isavia ohf. Með bréfi, dags. 23. nóvember sama ár, voru kæranda veittar upplýsingar um hlutverk kærunefndar útboðsmála samkvæmt lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup, þær kröfur sem gerðar eru til kæru sem borin er undir nefndina samkvæmt 2. mgr. 94. gr. sömu laga og úrræði nefndarinnar samkvæmt 96. og 97. gr. laganna. Þá var kæranda með vísan til 3. mgr. 94. gr. laga nr. 84/2007 veittur frestur til þess að leggja fram nýja kæru til samræmis við kröfur laganna. Með bréfi, dags. 13. desember sama ár lagði kærandi fram endurskoðaða kæru vegna áðurgreinds útboðs.

Mál nr. 5/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 24.4.2012

Með bréfi 12. mars 2012 kærir Cetus ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15068: Vökva- og sprautudælur, tengikvíar, skráningarkerfi og rekstrarvörur fyrir Landspítala.

Mál nr. 4/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 24.4.2012

Með bréfi, dags. 9. mars 2012, kærði Öryggismiðstöð Íslands hf. útboð Reykjanesbæjar Vöktun viðvörunarkerfa.

Mál nr. 35/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.4.2012

Með bréfi, dags. 13. desember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Stefán Jónsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., frá 28. október 2011 um að bjóða út að nýju í rammasamningsútboði viðhaldsverk ríkisins á fasteignum. Þjónusta verktaka í iðnaði.

Mál nr. 32/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.4.2012

Með bréfi, dags. 16. nóvember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15066 Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 31/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.4.2012

Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 16. nóvember 2011, kærði AIH ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa frá tilboði AIH ehf. vegna útboðs nr. 15066 Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 34/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.2.2012

Með bréfi, dags. 2. desember 2011, kærði Bílar og fólk ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.

Mál nr. 3/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.2.2012

Með bréfi, dags. 24. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf. útboð RARIK nr. 11004: Neskaupstaður Substation Power Transformer, 20MVA, 63/11 kV.

Mál nr. 2/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.2.2012

Með bréfi, dags. 23. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf., í eigin nafni og fyrir hönd CHINT Power Transmission & Distribution, Cromton Greaves, Schneider Electric og GBE Srl., útboð RARIK nr. 11005: Brennimelur Substation Power Transformer, 20MVA, 132/33 kV.

Mál nr. 40/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.2.2012

Með bréfi, dags. 30. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15097 „Lághitadauðhreinsiofn fyrir dauðhreinsideild LSÞ.

Mál nr. 38/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.2.2012

Með bréfi, dags. 16. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14974 „Rammasamningsútboð gifs og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 35/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 30.1.2012

Með bréfi, dags. 13. desember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir Stefán Jónsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um að bjóða út að nýju í rammasamningsútboði viðhaldsverk ríkisins á fasteignum. Þjónusta verktaka í iðnaði.

Mál nr. 29/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 30.1.2012

Með bréfi, dags. 8. nóvember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir ÍAV Fasteignaþjónusta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um val á tilboði í útboði nr. 15122 Fjarskiptamiðstöð Gufunesi: Rif og smíði millibyggingar Sóleyjarrima 6.

Mál nr. 32/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 30.1.2012

Með bréfi, dags. 16. nóvember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15066 Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 31/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 30.1.2012

Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 16. nóvember 2011, kærði AIH ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að vísa frá tilboði AIH ehf. vegna útboðs nr. 15066 Rammasamningsútboð - Ýmsar gerðir af nálum, vökva- og blóðgjafasettum o.fl. fyrir heilbrigðisstofnanir.