Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 23/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2011

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2011, kærði Erlingur Þór Guðjónsson ákvörðun Árborgar um að hafna tilboði kæranda í útboðinu Útboð á aktsri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.

Mál nr. 12/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2011

Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15039 Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors“.

Mál nr. 12/2011: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2011

Með bréfi, dags. 17. maí 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15039 Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors.

Mál nr. 22/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.11.2011

Með bréfi, dags. 9. [ágúst] 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála 10. sama mánaðar, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15098: Ýmsar gerðir af skurðstofu- og skoðunarhönskum fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 24/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.11.2011

Með bréfi, dags. 26. ágúst 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Skrauta ehf. útboð Vegagerðarinnar Hringvegur (1): Göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ.

Mál nr. 27/2011: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.11.2011

Með bréfi, dags. 7. október 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir N1 hf. útboð Akureyrarbæjar Útboð á eldsneyti fyrir Akureyrarbæ.

Mál nr. 20/2011: Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.11.2011

Með ódagsettu bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 11. júlí 2011, kærði THK ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði kærða nr. 12589 Metanbifreiðar.