Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 7/2009B. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.3.2010

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.

Mál nr. 2/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2010

Hinn 8. janúar 2010 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14745: Rammasamningsútboð með heimild á örútboðum: Gips og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir.