Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 27/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 30.12.2010

Með bréfi, dags. 1. nóvember 2010, kærir Urð og Grjót ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar að hafna tilboði kæranda og ganga til samninga við Hlaðbæ Colas hf. í EES útboði nr. 12475 -  Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2010-2013, útboð 2.

Mál nr. 24/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 30.12.2010

Með bréfi, dags. 6. september 2010, kærir Þjótandi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samningaviðræðna við Heflun ehf. á grundvelli útboðsins Vetrarþjónusta 2010-2014, Rangárvallasýsla og Flói.

Mál nr. 26/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 16. október 2010, kæra Vinnuvélar Reynis B. Ingvasonar ehf. útboð Vegagerðarinnar Vetrarþjónusta 2010 - 2014, Kross - Lón.

Mál nr. 20/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 6. ágúst 2010, kærir Studio Strik ehf. ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins, fyrir hönd félags- og tryggingamálaráðuneytis og Fjarðabyggðar, um að veita Einrúmi ehf. fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, sbr. útboð nr. 14838, og í kjölfarið að ganga til samningaviðræðna við Einrúm ehf. á grundvelli útboðsins.

Mál nr. 25/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 23. september 2010, kærir EJS ehf. ákvörðun Ríkiskaupa í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 14883 um hýsingar og rekstrarþjónustu.

Mál nr. 16/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.11.2010

Með bréfi, dags. 29. júlí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Ingileif Jónsson ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.

 

Mál nr. 24/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.9.2010

Með bréfi, dags. 6. september 2010, kærir Þjótandi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að ganga til samningaviðræðna við Heflun ehf. á grundvelli útboðsins „Vetrarþjónusta 2010-2014, Rangárvallasýsla og Flói.

Mál 14/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.9.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 21/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.9.2010

Með bréfi, dags. 26. ágúst 2010, kærði Túnþökusala Kristins ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um val á tilboði í útboðinu Vetrarþjónusta 2010-2013, Eyjafjörður að vestan.

Mál nr. 20/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 31.8.2010

Með bréfi, dags. 6. ágúst 2010, kærir Studio Strik ehf. ákvörðun Framkvæmdasýslu ríkisins, fyrir hönd félags- og tryggingamálaráðuneytis og Fjarðabyggðar, um að veita Einrúmi ehf. fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð, sbr. útboð nr. 14838, og í kjölfarið að ganga til samningaviðræðna við Einrúm ehf. á grundvelli útboðsins.

Mál nr. 19/2010: Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 24.8.2010

Með bréfi, dags. 6. ágúst 2010, kærðu SÁ Verklausnir ehf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboði nr. 12452 „Nauthólsvíkurvegur/Nauthólsvík, gönguleiðir og ræktun 2010.

Mál nr. 11/2010: Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 24.8.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14818: Automated and manual micro column technique system and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.

Mál nr. 17/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.8.2010

Hinn 30. júlí 2010 kærði Sæmundur Sigmundsson ehf. ákvörðun Borgarbyggðar um val á tilboði á leið 8 í útboðinu Útboð á skólaakstri við grunnskóla í Borgarbyggð 2010-2012.

Mál nr. 16/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.8.2010

Með bréfi, dags. 29. júlí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Ingileif Jónsson ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.

Mál nr. 13/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.8.2010

Með bréfi, dags. 25. maí 2010, kærði Hlaðbær Colas hf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboðunum nr. 12416 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2010 - Útboð 1, vestur hluti  og nr. 12417 „Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2010 - Útboð 2, austan Kringlumýrarbrautar.

Mál nr. 14/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.7.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 14/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 24. júní 2010, kærir Stabbi ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja ekki við kæranda um „viðhald malarvega 2010, Vegheflun.

Mál nr. 12/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að taka tilboði Vélaleigu AÞ ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.

Mál nr. 9/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 21. apríl 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði 14817 - Blóðskilunarhylki (hemodialyzers), rammasamningur fyrir Landspítala.

Mál nr. 1/2010B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.7.2010

Með bréfi, dags. 14. apríl 2010, óskuðu Ríkiskaup eftir því að ákvörðun kærunefndar útboðsmála, dags. 29. mars 2010, yrði endurupptekin.

Mál nr. 1/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með kæru, dags. 31. desember 2009 sem barst 4. janúar 2010, kærði Celsus ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira. Kæran var ekki í samræmi við 2. mgr. 94. gr. laga nr. 84/2007 þar sem í henni var ekki með skýrum hætti að finna kröfur kæranda. Kæranda var gefinn frestur til að bæta úr annmörkum kærunnar. Hinn 18. janúar 2010 barst kærunefnd útboðsmála greinargerð með kærunni.

Mál nr. 7/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með bréfi, dags. 15. apríl 2010, kærir Iceland Express fjármálaráðuneytið fyrir að sniðganga skyldu til að bjóða út farmiðakaup í samræmi við ákvæði laga nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 11/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14818: Automated and manual micro column technique system and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.

Mál nr. 5/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.6.2010

Með bréfi, dags. 23. febrúar 2010, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14818 - Automated and manual micro column technique system, service contract and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.

Mál nr. 34/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Vistor hf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 32/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2010

Með bréfi, dags. 30. september 2009, kærir Húsasmiðjan hf. fyrirhugað útboð Ríkiskaupa, sem innkaupaaðila fyrir hönd áskrifenda að rammasamningskerfi Ríkiskaupa, nr. 14755 - Byggingavörur og nr. 14754 - Raftæki.

Mál nr. 31/2009: Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2010

Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.

Mál nr. 8/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með kæru, dags. 21. apríl 2010, kærðu Verktakafélagið Glaumur ehf. og Árni Helgason ehf. ákvörðun kærða, Landsvirkjunar, að hafna tilboði kærenda í útboðinu BUD-05, Búðarhálsvirkjun - Upphafsverk.

Mál nr. 8/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með kæru, dags. 21. apríl 2010, kærðu Verktakafélagið Glaumur ehf. og Árni Helgason ehf. ákvörðun kærða, Landsvirkjunar, að hafna tilboði kærenda í útboðinu BUD-05, Búðarhálsvirkjun - Upphafsverk.

Mál nr. 12/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Háfell ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar að taka tilboði Vélaleigu AÞ ehf. í útboðinu Hringvegur (1), tvöföldun Fossvellir - Draugahlíðar.

Mál nr. 11/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með bréfi, dags. 21. maí 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði nr. 14818: Automated and manual micro column technique system and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.

Mál nr. 13/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með bréfi, dags. 25. maí 2010, kærði Hlaðbær Colas hf. ákvörðun Reykjavíkurborgar um val á tilboði í útboðunum nr. 12471 „Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2010 - Útboð 1, vestur hluti og „Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2010 - Útboð 2, austan Kringlumýrarbrautar.

Mál nr. 9/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2010

Með bréfi, dags. 21. apríl 2010, kærir Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði 14817 - Blóðskilunarhylki (hemodialyzers), rammasamningur fyrir Landspítala.

Mál nr. 2/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2010

Hinn 8. janúar 2010 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14745: Rammasamningsútboð með heimild á örútboðum: Gips og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 35/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.5.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 26/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2010

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 36/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2010

Með bréfi, dags. 17. desember 2009, kærir Orkuveita Reykjavíkur þá ákvörðun Ríkiskaupa, sem ljós varð 24. nóvember 2009, að ætla að láta fara fram svokölluð örútboð á grundvelli rammasamninga kærða við kæranda, HS Orku og Orkusöluna ehf., sem gerðir voru á grundvelli rammasamningsútboðs nr. 14410 um raforku fyrir ráðuneyti, ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki.  

Mál nr. 5/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2010

Með bréfi, dags. 23. febrúar 2010, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14818 - „Automated and manual micro column technique system, service contract and supplies for blood grouping, phenotyping, screening and identification of blood group antibodies.

 

Mál nr. 6/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2010

Hinn 10. mars 2010 kærði Securitas hf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14773: IP neyðarsímkerfi fyrir Vegagerðina.

Mál nr. 3/2010. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2010

Með bréfi, dags. 11. janúar 2010, sem móttekið var 20. sama mánaðar, kærir Rafmagnsverkstæði Birgis ehf. útboð Byggðastofnunar Stórholt 6, Þórhöfn - endurbætur á verkstæði.

Mál nr. 37/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2010

Með bréfum, dags. 23. desember 2009 og 5. janúar 2010, kærir Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14807 -  Símkerfi fyrir RSK.

Mál nr. 7/2009B. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.3.2010

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.

Mál nr. 2/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2010

Hinn 8. janúar 2010 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14745: Rammasamningsútboð með heimild á örútboðum: Gips og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir.

Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.2.2010

Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.

Mál nr. 3/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2010

Með bréfi 11. janúar 2010 kærir Rafmagnsverkstæði Birgis ehf. útboð Byggðastofnunar Stórholt 6, Þórshöfn - endurbætur á verkstæði.“

Mál nr. 28/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.2.2010

Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.

Mál nr. 30/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.2.2010

Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 - Matsala til starfsmanna Landspítala.

Mál nr. 30/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.2.2010

Hinn 25. september 2009 kærðu Samtök iðnaðarins, f.h. Sláturfélags Suðurlands svf., ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu nr. 14729 -  Matsala til starfsmanna Landspítala.

Mál nr. 1/2010. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 31. desember 2009 sem barst 4. janúar 2010, kærði Celsus ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 37/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með bréfum, dags. 23. desember 2009 og 5. janúar 2010, kærir Nýherji hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14807 -  Símkerfi fyrir RSK.

Mál nr. 35/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 34/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 1.2.2010

Með kæru, dags. 14. desember 2009, kærði Vistor hf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboðum í útboðinu 14651: Plástrar, bindi, grisjur og fleira.

Mál nr. 15/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 29.1.2010

Með bréfi, dags. 30. október 2009, óskuðu Ríkiskaup eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 15/2009, Kraftur hf. gegn Ríkiskaupum.

      Varnaraðila, Krafti hf., var kynnt endurupptökukrafan og gefinn kostur á að gera athugasemdir við hana. Varnaraðili skilaði athugasemdum, dags. 14. desember 2009, og með bréfi, dags. 8. janúar 2010 ítrekar sóknaraðili það sem fram kemur í fyrri greinargerð hans.

Mál nr. 7/2009B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 25.1.2010

Með bréfi, dags. 25. ágúst 2009, óskaði Landsnet hf. eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 7/2009, Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts gegn Landsneti hf.

Mál nr. 33/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.1.2010

Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.“

Mál nr. 29/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.

Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 22/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllinn ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.

Mál nr. 28/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.1.2010

Með bréfi, dags. 9. september 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að bjóða út að nýju kaup á þeirri þjónustu sem útboð kærða nr. 14644 tók til.