Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 10/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærði Olíuverzlun Íslands hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboðum Skeljungs hf. og N1 hf. í ramma­samnings­útboði 14627 -  Eldsneyti og olíur fyrir skip og flugvélar.

Mál nr. 8/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með kæru, dags. 13. mars 2009, kærði ISS Ísland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Sólarræstingar í útboðinu 14632: Landspítali háskólasjúkrahús - Ræsting Fossvogur.

Mál nr. 7/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, 12. mars 2009, kærir Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts innkaup Landsnets hf. á varaspenni 220/132/11 kV og streng 132 kV.

Mál nr. 2/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 9. janúar 2009, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 1/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 7. janúar 2009, kæra Tómas ehf. og Aflgröfur ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 6/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 27. febrúar 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. meinta vanrækslu Flugstoða ohf. á útboðsskyldu samkvæmt lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 5/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 10. febrúar 2009, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. febrúar 2009, að hafna Hf. Eimskipafélagi Íslands sem viðsemjanda í útboði nr. 1585 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR á þeim flutningaleiðum, sem tilkynnt hafði verið um þann 31. desember 2008 að samið yrði við félagið um að sinna.

Mál nr. 4/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2009

Með bréfi, dags. 29. janúar 2009, kæra Samskip hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að velja tilboð Hf. Eimskipafélags Íslands og ganga til samninga við félagið vegna flutnings á áfengi og tóbaki innanlands fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins á leiðunum: Búðardalur, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður og Vestmannaeyjar, í útboðinu nr. 14585 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR - September 2008.