Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 25/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 30.11.2009

Með bréfi, Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14663 - Rekstur flugvélar Flugstoða ohf.

Mál nr. 23/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.11.2009

Með bréfi, dags. 9. júlí 2009, kærir Krákur ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Blönduósbæjar um að ganga ekki að lægsta tilboði í 2. áfanga sundlaugarbyggingar á Blönduósi. Jafnframt er framkvæmd útboðsins kærð.

Mál nr. 21/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.11.2009

Með bréfi, dags. 8. júní 2009, kærir Aflverk ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12252 - Leikskólinn Úlfarsbraut 118-120, jarðvinna.

Mál nr. 26/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.11.2009

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Vátryggingafélag Íslands hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Fjallabyggðar, dags. 9. júlí 2009, að velja tilboð frá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í útboði nr. 14660 - Tryggingar fyrir Fjallabyggð og ákvörðun um að heimila breytingu á fyrrgreindu tilboði eftir opnun tilboða.

Mál nr. 33/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.11.2009

Með bréfi, dags. 16. október 2009, kærði Eykt ehf. ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við SS-Byggir ehf. eftir útboð vegna verksins: Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Kiðagil 11, Akureyri - Útboð 2.

 

Mál nr. 31/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.11.2009

Með bréfi, dags. 29. september 2009, kærir Omnis ehf. ákvörðun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar 22. september 2009 um framlengingu á samningi við Tölvuþjónustuna SecurStore ehf. um kaup á tölvuþjónustu fyrir sveitarfélagið til næstu 18 mánaða.

Mál nr. 29/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 3.11.2009

Með bréfi, dags. 22. september 2009, kærir Heflun ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að semja við verktakafyrirtækið Vélaleigu A.Þ. ehf. um gerð Lyngdalsheiðarvegar án útboðs.

Mál nr. 20/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2009

Hinn 15. júní 2009 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu 14638: Blóðskilunarhylki (hemodialyzers) og blóðslöngur (blood lines) fyrir Landspítala.

Mál nr. 24/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2009

Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánar tilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 27/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.11.2009

Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 19/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 4. júní 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um framlengingu á gildistíma tilboða í útboði nr. 14644 „Gagnaflutningsþjónusta, fastlínuþjónusta- og farsímaþjónusta fyrir Landspítala.

Mál nr. 27/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 21. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Nova ehf. í tveimur nánar tilgreindum þjónustuflokkum í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 25/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.9.2009

Með bréfi, dags. 15. júlí 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14663 - Rekstur flugvélar Flugstoða ohf.

Mál nr. 24/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 14. júlí 2009, kærir Síminn hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við Og Fjarskipti ehf. að því er varðar fjóra nánartilgreinda þjónustuflokka í útboði Ríkiskaupa nr. 14631 - Síma-, internet- og gagnaflutningaþjónusta.

Mál nr. 13/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 17. mars 2009, sem barst kærunefnd útboðsmála 14. apríl 2009, kærði Nesbyggð ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að ógilda tilboð kæranda í ­útboði nr. 14621 - Hjúkrunarheimilið Jaðar, Ólafsvík.

Mál nr. 14/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 24. apríl 2009, kærði Ingileifur Jónsson ehf. ákvörðun kærða, Vegagerðarinnar, um að krefjast þess að kærandi legði fram verktryggingu í ­útboðinu Norðausturvegur (85) Bunguflói - Vopnafjörður“.

Mál nr. 22/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 3. júlí 2009, kærir Ávaxtabíllin ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa og Garðabæjar að velja tilboð Sælkeraveislna ehf. í útboði Ríkiskaupa nr. 14662 - Skólamálsverðir í grunnskólum Garðabæjar og hádegisverðir fyrir aldraða og öryrkja.

Mál nr. 18/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 22. maí 2009, kærir Överaasen AS útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.

Mál nr. 15/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.9.2009

Með bréfi, dags. 4. maí 2009, kærir Kraftur hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.

Mál nr. 16/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.7.2009

Hinn 4. maí 2009 kærði Logaland ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. apríl 2009, að hafna kröfu Samtaka verslunar og þjónustu þess efnis að [bjóðendum] í útboði nr. 14652 „ einnota lín, sloppar o. fl. [verði] gert að uppfylla og leggja fram þrenns konar skilyrði/upplýsingar varðandi fjárhagsstöðu sína, sbr. bréf samtakanna, dags. 27. mars 2009.

Mál nr. 20/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.7.2009

Hinn 15. júní 2009 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu 14638: Blóðskilunarhylki (hemodialyzers) og blóðslöngur (blood lines) fyrir Landspítala.

Mál nr. 19/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 10.7.2009

Með bréfi, dags. 4. júní 2009, kærði Síminn hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um framlengingu á gildistíma tilboða í útboði nr. 14644 „ Gagnaflutningsþjónusta, fastlínuþjónusta- og farsímaþjónusta fyrir Landspítala.

Mál nr. 12/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.7.2009

Með bréfi, dags. 3. apríl 2009, kærir MótX ehf. útboð Fasteignafélags Fljótsdalshéraðs nr. GE014 vegna viðbyggingar við Grunnskólann á Egilsstöðum.

Mál nr. 11/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.7.2009

Með bréfi, dags. 31. mars 2009, kærði Inter ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboði Icepharma hf. í ­útboði 14486 - Lease of video Endoscopy Systems for gastrointestinal and respiratory applications.

Mál nr. 10/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.7.2009

Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærði Olíuverzlun Íslands hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboðum Skeljungs hf. og N1 hf. í ramma­samnings­útboði 14627 - Eldsneyti og olíur fyrir skip og flugvélar.

Mál nr. 9/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.7.2009

Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærir Spennt ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14566 - Snjóflóðavarnir í Neskaupsstað - Framleiðsla stoðvirkja.

Mál nr. 7/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.7.2009

Með bréfi, 12. mars 2009, kærir Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts innkaup Landsnets hf. á varaspenni 220/132/11 kV og streng 132 kV.

Mál nr. 6/2009: Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 8.7.2009

Með bréfi, dags. 27. febrúar 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. meinta vanrækslu Flugstoða ohf. á útboðsskyldu samkvæmt lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 17/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.5.2009

Með bréfi, dags. 6. maí 2009, kæra Samtök verslunar og þjónustu þá ákvörðun kærða að leyfa tveimur nýjum félögum að gerast aðilar að rammasamningi 2278, RK - 02.15 - Rammasamningur um ritföng og skrifstofuvörur, sem tilkynnt var á heimasíðu kærða 30. apríl 2009.

Félagið Egilson/Office1, sem er aðili að umræddum samningi, hefur framselt kæruheimild til Samtaka verslunar og þjónustu með yfirlýsingu, dags. 6. maí 2009, sbr. heimild í 2. mgr. 93. gr. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 15/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.5.2009

Með bréfi, dags. 4. maí 2009, kærir Kraftur hf. útboð Ríkiskaupa nr. 14540 - Ellefu sameyki: Flugbrautarsópar og dráttarbifreiðar með snjótönnum fyrir Keflavíkurflugvöll ohf. og Flugstoðir ohf.

Mál nr. 14/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.5.2009

Með bréfi, dags. 24. apríl 2009, kærði Ingileifur Jónsson ehf. ákvörðun kærða, Vegagerðarinnar, um að krefjast þess að kærandi legði fram verktryggingu í ­útboðinu Norðausturvegur (85) Bunguflói - Vopnafjörður“. Með tölvupósti, dags. 6. maí 2009, var kæranda gefinn kostur á að skýra kröfugerð sína.

Mál nr. 16/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.5.2009

Hinn 4. maí 2009 kærði Logaland ehf. þá ?ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. apríl 2009, að hafna kröfu Samtaka verslunar og þjónustu þess efnis að [bjóðendum] í útboði nr. 14652 einnota lín, sloppar o. fl. [verði] gert að uppfylla og leggja fram þrenns konar skilyrði/upplýsingar varðandi fjárhagsstöðu sína, sbr. bréf samtakanna, dags. 27. mars 2009.

Mál nr. 8/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 13.5.2009

Með kæru, dags. 13. mars 2009, kærði ISS Ísland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Sólarræstingar ehf. í útboðinu 14632: Landspítali háskólasjúkrahús - Ræsting Fossvogur.

Mál nr. 5/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.5.2009

Með bréfi, dags. 10. febrúar 2009, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. febrúar 2009, um að hafna Hf. Eimskipafélagi Íslands sem viðsemjanda í útboði nr. 1485 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR á þeim flutningaleiðum, sem tilkynnt hafði verið um þann 31. desember 2008 að samið yrði við félagið um að sinna. Með ákvörðun, dags. 9. mars 2009, var kröfu kæranda um stöðvun samningsgerðar í kjölfar ofangreinds útboðs hafnað. Í athugasemdum kæranda við greinargerð kærða, dags. 6. apríl 2009, tilgreinir kærandi kröfur sínar aftur með hliðsjón af fyrrgreindri niðurstöðu kærunefndar útboðsmála og að fenginni niðurstöðu í máli 2/2009:

Mál nr. 12/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.5.2009

Með bréfi, dags. 3. apríl 2009, kærir MótX ehf. útboð Fasteignafélags Fljótsdalshéraðs nr. GE014 vegna viðbyggingar við Grunnskólann á Egilsstöðum.

Mál nr. 11/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.5.2009

Með bréfi, dags. 31. mars 2009, kærði Inter ehf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboði Icepharma hf. í ­útboði 14486 - Lease of video Endoscopy Systems for gastrointestinal and respiratory applications.

Mál nr. 4/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.5.2009

Með bréfi, dags. 29. janúar 2009, kæra Samskip hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að velja tilboð Hf. Eimskipafélags Íslands og ganga til samninga við félagið vegna flutnings á áfengi og tóbaki innanlands fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins á leiðunum: Búðardalur, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður og Vestmannaeyjar, í útboðinu nr. 14585 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR - September 2008.

Mál nr. 9/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.5.2009

Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærir Spennt ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14566 - Snjóflóðavarnir í Neskaupsstað - Framleiðsla stoðvirkja

Mál nr. 10/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 25. mars 2009, kærði Olíuverzlun Íslands hf. ákvörðun kærða, Ríkiskaupa, um að taka tilboðum Skeljungs hf. og N1 hf. í ramma­samnings­útboði 14627 -  Eldsneyti og olíur fyrir skip og flugvélar.

Mál nr. 8/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með kæru, dags. 13. mars 2009, kærði ISS Ísland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði Sólarræstingar í útboðinu 14632: Landspítali háskólasjúkrahús - Ræsting Fossvogur.

Mál nr. 7/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, 12. mars 2009, kærir Húsasmiðjan hf. vegna Ískrafts innkaup Landsnets hf. á varaspenni 220/132/11 kV og streng 132 kV.

Mál nr. 2/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 9. janúar 2009, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 1/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, sem barst kærunefnd útboðsmála 7. janúar 2009, kæra Tómas ehf. og Aflgröfur ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 6/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 27. febrúar 2009, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. meinta vanrækslu Flugstoða ohf. á útboðsskyldu samkvæmt lögum nr. 84/2007 um opinber innkaup.

Mál nr. 5/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 7.4.2009

Með bréfi, dags. 10. febrúar 2009, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa, dags. 6. febrúar 2009, að hafna Hf. Eimskipafélagi Íslands sem viðsemjanda í útboði nr. 1585 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR á þeim flutningaleiðum, sem tilkynnt hafði verið um þann 31. desember 2008 að samið yrði við félagið um að sinna.

Mál nr. 4/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.4.2009

Með bréfi, dags. 29. janúar 2009, kæra Samskip hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að velja tilboð Hf. Eimskipafélags Íslands og ganga til samninga við félagið vegna flutnings á áfengi og tóbaki innanlands fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins á leiðunum: Búðardalur, Hvammstangi, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður og Vestmannaeyjar, í útboðinu nr. 14585 Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR - September 2008.

Mál nr. 23/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Með bréfi, dags. 11. desember 2008, kæra Verktakarnir Magni ehf. þá ákvörðun Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar að hafna kæranda í forvali varnaraðila auðkenndu Kliftröð 2499 á Keflavíkurflugvelli - Jarðvinna.

Mál nr. 10/2008B. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Með bréfi, dags. 5. janúar 2009, óskaði Fornleifastofnun Íslands eftir endurupptöku á máli kærunefndar útboðsmála nr. 10/2008, Fornleifastofnun Íslands gegn Framkvæmdasýslu ríkisins.

Mál nr. 24/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.3.2009

Hinn 19. desember 2008 kærði Fjölhönnun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Línuhönnun hf. í útboðinu „Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur“.

Mál nr. 19/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 20.2.2009

Hinn 18. nóvember 2008 kærði ID Electronics ehf. ákvörðun Akureyrarbæjar um að velja tilboð Exton ehf. í útboðunum „Hljóðkerfi í Hof menningarhús og Sviðslýsing í Hof menningarhús.

Mál nr. 20/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 20.2.2009

Með ódagsettri kæru, sem móttekin var af kærunefnd útboðsmála hinn 27. nóvember 2008, kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa þess efnis að veita félaginu ekki upplýsingar um rétt/leiðrétt tilboðsverð samkeppnisaðila þess, Fastus ehf. [...] í útboði nr. 14451 á blóðflokkunarvélum fyrir Blóðbankann þegar þess var óskað.

Mál nr. 22/2008. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.2.2009

Hinn 28. nóvember 2008 kærði Icepharma hf., f.h. Baxter Medical AB ákvörðun Ríkiskaupa um að velja tilboð Icepharma hf./Fresenius Medical Care í útboðinu „14549 Vörur fyrir kviðskilunarmeðferð fyrir Landspítala“.

Mál nr. 25/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.2.2009

Hinn 29. desember 2008 kærði Logaland ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboðinu 14451: Blóðflokkunarvélar fyrir Blóðbanka Landspítala háskólasjúkrahús.

Mál nr. 3/2009. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.2.2009

Með bréfi, dags. 16. janúar 2009, kærir Öryggismiðstöð Íslands hf. ákvörðun Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. um að ganga til samninga við Securitas hf. á grundvelli útboðs í verkið Háskólinn í Reykjavík, öryggis- og myndeftirlitskerfi.

Mál nr. 2/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.2.2009

Með bréfi, dags. 9. janúar 2008, kærir Hf. Eimskipafélag Íslands ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 1/2009. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.2.2009

Með bréfi, dags. 7. janúar 2008, kæra Tómas ehf. og Aflgröfur ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á samningsaðilum í útboði nr. 14585 - Flutningur á áfengi og tóbaki innanlands fyrir ÁTVR.

Mál nr. 24/2008. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.1.2009

Hinn 19. desember 2008 kærði Fjölhönnun ehf. ákvörðun Vegagerðarinnar um að ganga til samninga við Línuhönnun hf. í útboðinu Reykjanesbraut (41-14) Kaldárselsvegur - Krýsuvíkurvegur.