Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 19/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.12.2007

Með bréfi, dags. 17. desember 2007, kærði Ísaga ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Fastus ehf. og Strandmöllen a/s í útboði Ríkiskaupa nr. 14378.

Mál nr. 18/2007. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 17.12.2007

Með bréfi, dags. 10. desember 2007, kærði Gróco ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Lyru ehf. í útboði nr. 14354 - Blóðkornateljarar fyrir LSH.