Kærunefnd útboðsmála

Máli nr. 12/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.5.2006

Með bréfi 16. maí 2006 kærir Vegmerking ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt sem ,,Yfirborðsmerkingar á suðvestursvæði og hringvegur að Selfossi 2006 - 2008“.

Mál nr. 10/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 19.5.2006

Með bréfi dagsettu 12. apríl 2006, sem barst kærunefnd sama dag, kærir HSS heildverslun ehf. ákvæði 0.4.6 útboðsskilmála Reykjavíkurborgar vegna útboðsins „Ruslastampar í miðbæ Reykjavíkur.“

Mál nr. 11/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 19.5.2006

Með bréfi dagsettu 10. maí 2006, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Félag sjálfstætt starfandi arkitekta fyrir hönd nokkurra nafngreindra arkitektastofa tilhögun hugmyndaleitar (útboðs) samkvæmt skilmálum Skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur frá 10. apríl 2006, sem ber heitið „Framtíðarskipulag Vatnsmýrar.“

Máli nr. 4/2006. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 16.5.2006

Með bréfi 22. febrúar 2006 kæra ÞG verktakar ehf. ákvörðun Fasteignafélags Hafnarfjarðar um að velja ekki félagið til þátttöku í lokuðu útboði auðkennt sem ,,Sundlaug á Völlum - Alútboð“.

Mál nr. 3/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 15.5.2006

Með bréfi 27. janúar 2006 kæra Icepharma ehf. og BrainLab ákvörðun Ríkiskaupa fyrir hönd Landspítala Háskólasjúkrahúss 30. desember 2006 um að taka tilboði InterMedica ehf. í útboði nr. 13850 á staðsetningarkerfi fyrir skurðaðgerðir.

Máli nr. 10/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.5.2006

Með bréfi dagsettu 12. apríl 2006, sem barst kærunefnd sama dag, kærir HSS heildverslun ehf. ákvæði 0.4.6 útboðsskilmála Reykjavíkurborgar vegna útboðsins „Ruslastampar í miðbæ Reykjavíkur.“

Mál nr. 9/2006. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.5.2006

Með bréfi dagsettu 10. febrúar 2006, óskar Iceland Excursion Allrahanda eftir því að kærunefnd útboðsmála endurupptaki mál nefndarinnar nr. 40/2005.