Kærunefnd útboðsmála

Máli nr. 21/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.12.2005

Með bréfi 21. júní 2005 kærir Sjáland ehf. niðurstöðu í útboði Kópavogsbæjar vegna útboðs auðkennt sem: ,,Rekstur leikskólans Hvarf í Vatnsenda í Kópavogi.

Mál nr. 38/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.12.2005

Með bréfi dagsettu 16. nóvember 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hugur ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða, að setja skilyrði í grein 1.2.2.2 í útboðsgögnum í útboði Ríkiskaupa nr. 13937, auðkenndu sem „ÍSIS II. Upplýsingakerfi vegna Schengen samstarfsins."

Mál nr. 25/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 9.12.2005

Með bréfi dagsettu 15. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 16. s.m., kærir Félag íslenskra stórkaupmanna, f.h. Pfaff-Borgarljóss hf. útboð Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf., auðkennt „Endurnýjun hljóðkerfis."

Mál nr. 33/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.12.2005

Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkiskaupa nr. 13790, auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".