Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 29/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2005

Með bréfi dagsettu 7. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 8. s.m., kærir Félag hópferðaleyfishafa útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.

Mál nr. 27/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2005

Með bréfi dagsettu 19. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Þingvallaleið ehf. útboð Ríkiskaupa f.h. Vegagerðarinnar, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Fjölbrautaskóla Suðurnesja nr. 13899 auðkennt „Áætlunarakstur á sérleyfisferðum á Íslandi og skólaakstur á Suðurlandi, Snæfellsnesi og Suðurnesjum 2006-2008.

Mál nr. 28/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 30. ágúst 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. ágúst s.á., kærir Flugfélag Íslands ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærða að taka ekki til greina tilboð kæranda eins og það er gert á fjórum tilboðsskrám.

Mál nr. 33/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi 5. október 2005 kærir Ólafur Gíslason & Co. hf. þá ákvörðun Ríkiskaupa að taka tilboði Múlatinds ehf. í útboð Ríkskaupa nr. 13790. auðkennt sem ,,Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands".

Mál nr. 32/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði Vegagerðarinnar nr. 13788, auðkennt „Kaup á sjúkraflugsþjónustu á Íslandi".

Mál nr. 31/2005. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 21. september 2005, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Flugfélag Vestmannaeyja ehf. þá fyrirætlan Ríkiskaupa f.h. kærðu, að meta Landsflug ehf. sem gildan bjóðanda í útboði nr. 13783, auðkenndu sem „Áætlunarflug á Íslandi".

Mál nr. 26/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 12.10.2005

Með bréfi dagsettu 8. september 2005 sem barst kærunefnd útboðsmála 9. september s.á., kærir H.R. Sölvason ehf. þá ákvörðun Ríkiskaupa f.h. kærða að hafna tilboði kæranda í útboðin nr.13869, auðkennt sem Ræsting húsnæðis Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Mál nr. 24/2005. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 6.10.2005

Með bréfi 26. júlí 2005 kærir Félag íslenskra stórkaupmanna f.h. Reykjalundar – plastiðnaðar ehf. útboð No. F 0215-29, auðkennt sem: ,,Cooling Water Pipes and Fittings".