Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála. - 11.5.2004

Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".

Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.5.2004

Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.