Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 13/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála. - 21.3.2004

Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur fyrir útboð auðkennt „Metro Ethernet EAN for Triple Play Services

Mál nr. 12/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.3.2004

Með bréfi 4. mars 2004 kærir Securitas hf. framkvæmd lokaðs útboðs nr. N6817-00-C-9024, auðkennt „Vaktþjónusta vegna húsnæðis- og vistunarmála á Keflavíkurflugvelli (Central Billeting Services)

Mál nr. 3/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.3.2004

Með bréfi 23. janúar 2004 kæra Bræðurnir Ormsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa frá 15. desember 2003.

Mál nr. 10/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.3.2004

Með bréfi 27. febrúar 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. febrúar s.á., kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL

Mál nr. 38/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.3.2004

Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414.