Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 47/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 21.12.2004

Með bréfi 13. desember 2004 kærir Birnir ehf. verkefni Ríkiskaupa nr. 13705, vegna rannsóknaskipsins Drafnar RE-35.

Mál nr. 32/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.12.2004

Með bréfum 3. ágúst 2004 og 15. október 2004 kærir EJS hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. ISR 10060, auðkennt „Rammasamningur um tölvubúnað o.fl. fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar. Kaup og/eða rekstrarleiga

Mál nr. 45/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 16.12.2004

Með bréfi dagsettu 10. desember 2004, kærir Héðinn hf., útboð Hitaveitu Suðurnesja, auðkennt sem „Reykjanesvirkjun Vélbúnaður Samningsútboð nr. F 0215-4.

Mál nr. 22/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.12.2004

Með bréfi, dags. 21. júní 2004, kærir Toshiba International (Europe) Ltd. þá niðurstöðu Orkuveitu Reykjavíkur „að stefna að samningum við Mitsubishi um raforkuhverfla (turbine/generator unit).

Mál nr. 28/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.11.2004

Með bréfi 2. júlí 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir P. Ólafsson ehf. útboð Knattaspyrnusambands Íslands á 40 gervigrasvöllum auðkenndu sem „Sparkvellir – Gervigras".

Mál nr. 41/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.11.2004

Með bréfi dagsettu 22. október 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Securitas hf., útboð nr. 10365, auðkennt sem „Öryggisgæsla.

Mál nr. 36/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.10.2004

Með bréfi 23. ágúst 2004 kærir Línuhönnun hf. útboð Vegagerðar ríkisins nr. 04-043, auðkennt „Hringvegur (1) Víkurvegur – Skarhólabraut. Eftirlit."

Mál nr. 40/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 24.10.2004

Með bréfi dags. 14. október 2004, kærir GT verktakar ehf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Gatnamálastofu, auðkennt „Hálkuvörn og snjóhreinsun gatna í Reykjavík 2004-2008".

Mál nr. 39/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 22.10.2004

Með bréfi dagsettu 8. október 2004,kærir Eldafl ehf., útboð nr. 13628, auðkennt sem „Flugstöð á Bakkaflugvelli".

Mál nr. 30/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.10.2004

Með bréfi dagsettu 30. júlí 2004, kærir Sæmundur Sigmundsson, þá niðurstöðu sveitarfélagsins Borgarbyggðar að semja við Þorstein Guðlaugsson í verkið útboð á skólaakstri við Grunnskólann í Borgarnesi 2004-2008.

Mál nr. 5/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.9.2004

Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kæra Uppdælingar ehf., ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjavíkur að taka tilboði annars aðila í hreinsun holræsa Reykjavíkur 2004-2007.

Mál nr. 33/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.8.2004

Með bréfi 16. ágúst 2004 kærir Hekla hf. útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur f.h. Strætó b.s. „á strætisvögnum sem haldið var upphaflega í mars og síðar í júlí 2004."

Mál nr. 27/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 18.8.2004

Með bréfi 2. júlí 2004 kærir Dagleið ehf. framkvæmd útboðs Byggðasamlags Varmalandsskóla, auðkennt „Útboð á skólaakstri Varmalandsskóla 2004-2008."

Mál nr. 19/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2004

Með bréfi dagsettu 2. júní 2004, kærir Monstro ehf., ákvörðun Innkauparáðs Reykjavíkur, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Kantar 2004-2006."

Mál nr. 17/2004.Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 5.8.2004

Með bréfi 7. maí 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að skipa ekki nýja dómnefnd til að gefa bjóðendum einkunn í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL."

Mál nr. 18/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.7.2004

Með bréfi 10. maí 2004 kærir Boðtækni ehf. niðurstöður samningskaupa Innkaupastofnunar Reykjavíkur nr. 10065, auðkennd „Hardware components for contactless smart card system in a bus and office environment".

Mál nr. 16/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2004

Með bréfi dags. 5. maí 2004, kærir Bedco & Mathiesen hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13466, auðkennt

„Bleiur, netbuxur, undirlegg, fæðinga- og dömubindi og svampþvottaklútar".

Mál nr. 15/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.6.2004

Með bréfi 5. apríl 2004 kærir Gunnlaugur Gestsson fyrir hönd AS Hermseal, Eistlandi, útboð Ríkiskaupa nr. 13497, auðkennt „Thermoplastic road marking materials for use in Public Road Authority´s spray plastic equipment

Mál nr. 1/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2004

Með bréfi 15. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Wyeth/Genetics Institute of Europe B.V., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús

Mál nr. 2/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 10.6.2004

Með bréfi 23. janúar 2004, kærir Austurbakki hf., f.h. Baxter Medical AB., niðurstöðu útboðs nr. 13414, auðkennt „Lyfið storkuþáttur VIII fyrir sjúkrahús."

Mál nr. 40/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála. - 11.5.2004

Með bréfi dagsettu 30. desember 2003, kærir Byggó ehf., ákvörðun Ríkiskaupa, í kjölfar útboðs nr. 13414, auðkennt sem „Innréttingar í Þjóðminjasafn Íslands".

Mál nr. 6/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 11.5.2004

Með bréfi 5. febrúar 2004 kærir Samband garðyrkjubænda niðurstöður Ríkiskaupa í útboði nr. 13375.

Mál nr. 13/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála. - 26.4.2004

Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur .

Mál nr. 11/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 26.4.2004

Með bréfi 1. mars 2004 kæra Samtök verslunarinnar fyrir hönd Grócó ehf. niðurstöðu rammasamningsútboðs Ríkiskaupa nr. 13421, auðkennt „Vaxtarhormón

Mál nr. 10/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 20.4.2004

Með bréfi 27. febrúar 2004, kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt - 0323/BÍL .

Mál nr. 14/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála. - 16.4.2004

Með bréfi 26. mars 2004, kæra MT Bílar ehf. samþykkt stjórnar Brunavarna Árnessýslu (BÁ) frá mánudeginum 15. mars 2004.

Mál nr. 4/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 15.4.2004

Með bréfi 27. janúar 2004 kærir Landmat-IG ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði félagsins.

Mál nr. 13/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála. - 21.3.2004

Með bréfi 11. mars 2004 kærir S. Guðjónsson ehf. niðurstöðu hæfnismats í forvali Orkuveitu Reykjavíkur fyrir útboð auðkennt „Metro Ethernet EAN for Triple Play Services

Mál nr. 12/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 21.3.2004

Með bréfi 4. mars 2004 kærir Securitas hf. framkvæmd lokaðs útboðs nr. N6817-00-C-9024, auðkennt „Vaktþjónusta vegna húsnæðis- og vistunarmála á Keflavíkurflugvelli (Central Billeting Services)

Mál nr. 3/2004. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.3.2004

Með bréfi 23. janúar 2004 kæra Bræðurnir Ormsson ehf. ákvörðun Ríkiskaupa frá 15. desember 2003.

Mál nr. 10/2004. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 6.3.2004

Með bréfi 27. febrúar 2004, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. febrúar s.á., kæra Keflavíkurverktakar þá ákvörðun kærða að ógilda tilboð kæranda í alútboði bílakjallara, byggingarreits og endurnýjun Laugavegs, auðkennt „0323/BÍL

Mál nr. 38/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 3.3.2004

Með bréfi 24. nóvember 2003, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 13414.

Mál nr. 39/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 25.2.2004

Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913.

Mál nr. 37/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 12. nóvember 2003, sem barst nefndinni hinn 13. nóvember 2003, kæra Samtök verslunarinnar f.h. Austurbakka hf., Lífs hf. og PharmaNor hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13402, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 36/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 7. nóvember 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13420 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 3 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 35/2003. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 14.1.2004

Með bréfi 29. október 2003 kærir Hýsir ehf. útboðsskilmála í rammasamningsútboði Ríkiskaupa nr. 13402 fyrir hönd ýmissa sjúkrastofnana, auðkennt „Ýmis lyf 2 fyrir sjúkrahús

Mál nr. 39/2003. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 9.1.2004

Með bréfi 23. desember 2003 kærir Hoffell útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar nr. 913, auðkennt „3 FOOTBALL PITCHES – 2 SCHOOL PITCHES – ARTIFICIAL TURF SURFACE