Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 1/2003. Ákvörðun kærunefndar: - 30.1.2003

Með bréfi 29. janúar 2003 kærir Deloitte & Touche hf. ákvörðun stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, dags. 28. janúar 2003, um að taka ekki tilboði Deloitte & Touche í lokuðu útboði nr. ISR 0210/RBORG, auðkennt

Mál nr. 35/2002. Úrskurður kærunefndar: - 13.1.2003

Með bréfi 4. desember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 5. desember 2002, kærir Strengur hf. ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna Streng hf. í forvali nr. 13088, auðkennt