Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 32/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 29.11.2002

Með bréfi 21. nóvember 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Hýsir ehf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13128 auðkennt

Mál nr. 23/2002. Úrskurður kærunefndar: - 26.11.2002

Með bréfi 18. september 2002, sem barst kærunefnd sama dag, kærir Penninn hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 13068 auðkennt

Mál nr. 20/2002. Úrskurður kærunefndar - 26.11.2002

Með bréfum 19. og 27. ágúst 2002 kærir Verkfræðistofa FHG ehf. útboð Vegagerðarinnar auðkennt - Hringvegur (1) um Þjórsá, vegur og brú, eftirlit 2002-2003.

Mál nr. 21/2002. Úrskurður kærunefndar: - 22.11.2002

Með bréfi 28. ágúst 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 29. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. útboð Ríkiskaupa nr. 12965 auðkennt -Automated Haematology Analysers

Mál nr. 15/2002. Úrskurður kærunefndar: - 11.11.2002

Með bréfi 14. júní 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Thorarensen-Lyf hf. samning Sjúkrahússapóteksins ehf. við Ísfarm ehf. 17. október 2001 um kaup á röntgenskuggaefnum.