Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 1/2002. Ákvörðun kærunefndar: - 29.1.2002

Með bréfi 17. janúar 2002, sem barst kærunefnd útboðsmála 18. sama mánaðar, kærir Njarðtak ehf. útboð Borgarbyggðar „Sorphreinsun í Borgarbyggð og rekstur gámastöðvar í Borgarnesi

Mál nr. 8/2001. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 8.1.2002

Með bréfi 29. desember 2001, sem barst kærunefnd útboðsmála 31. sama mánaðar, kæra Grímur Bjarndal Jónsson og Þráinn Elíasson innkaup Umferðarráðs á umsjón með skriflegum og verklegum ökuprófum á öllu landinu