Úrskurðir á sviði sveitarstjórnarmála

Úrskurður í máli nr. IRR16010179 - 23.3.2017

Hrunamannahreppur: Ágreiningur um gjaldtöku vegna gatnaframkvæmda. Frávísun

Úrskurður í máli nr. IRR15080229 - 30.1.2017

Kópavogsbær: Ágreiningur um aðgengi að upplýsingum. 

Úrskurður í máli IRR15090216 - 30.1.2017

Kópavogsbær: Ágreiningur um ákvörðun um að hafna því að úthluta aðila byggingarrétti.

Úrskurður í máli nr. IRR16100123 - 2.11.2016

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um greiðslu bóta úr slysatryggingu. Frávísun

Úrskurður í máli nr. IRR16020223 - 10.8.2016

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR15080102 - 29.7.2016

Fljótsdalshérað: Ágreiningur um endurnýjun lóðarleigusamnings. Frávísun

Úrskurður í máli nr. IRR16030226 - 21.3.2016

Sveitarstjórn Langanesbyggðar: Ágreiningur um ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar um breytingu á fundartíma sveitarstjórnar. Frávísun

Úrskurður í máli IRR15120032 - 12.1.2016

Norðurþing: Ágreiningur vegna hækkunar vegar vegna vatnavaxta

Úrskurður í máli nr. IRR14050211 - 9.12.2015

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um úthlutun á byggingarrétti. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR15090111 - 8.12.2015

Borgarbyggð: Ágreiningur um ákvörðun um að fækka starfsstöðvum Grunnskóla Borgarfjarðar

Úrskurður í máli nr. IRR14100299 - 23.9.2015

Sveitarfélagið Ölfus: Ágreiningur varðandi ákvörðun um að taka tilboði í útboði vegna sorphirðu í Ölfusi 2014-2019

Úrskurður í máli nr. IRR14100299 - 23.9.2015

Sveitarfélagið Ölfus: ágreiningur varðandi ákvörðun um að taka tilboði í útboði vegna sorphirðu í Ölfusi 2014-2019

Úrskurður í máli nr. IRR14070057 - 12.8.2015

Reykjavíkurborg: Ágreiningur á úthlutun Reykjavíkurborgar á byggingalóðum til annarra trúfélaga en þjóðkirkjunnar, án endurgjalds. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR14050172 - 8.7.2015

Kópavogsbær: Ágreningur varðandi afskráningu á eignarhluta úthlutaðrar lóðar. 

Úrskurður í máli nr. IRR14110098 - 26.6.2015

Grímsnes- og Grafningshreppur: Ágreiningur varðandi afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar Uppsveita bs.,sem staðfest var af sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps. Frávísun. 

Úrskurður í máli nr. IRR14070145 - 10.6.2015

Sandgerðisbær: Kæra á milligöngu sveitarfélagsins á innheimtu lóðarleigu fyrir einkaaðila. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR14050245 - 5.6.2015

Sveitarfélagið Árborg: Ágreiningur um framkvæmdir. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR14080078 - 2.6.2015

Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur varðandi fyrirkomulag og framkvæmd á innheimtu fasteignagjalds. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR14070211 - 24.4.2015

Ásahreppur: Ágreiningur varðandi auglýsingu sveitarstjórnarfundar. Frávísun.

Úrskurður í máli nr. IRR14070093 - 20.4.2015

Reykjavíkurborg: Kæra Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg varðandi lokun Laugavegar. Frávísun. 

Úrskurður í máli nr. IRR15010248 - 16.4.2015

Reykjavíkurborg: Ágreiningur varðandi ákvörðun velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Frávísun. 

Úrskurður í máli nr. IRR12100058 - 4.4.2014

Akureyrarkaupstaður: Ágreiningur um uppsögn

Úrskurður í máli nr. IRR13080254 - 13.1.2014

Seyðisfjarðarkaupstaður: Ágreiningur um gatnagerðargjald á fasteignum

Úrskurður í máli nr. IRR13020131 - 13.9.2013

Reykjavík: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR12110447 - 29.7.2013

Reykjavíkurborg: Kærð ákvörðun Reykjavíkurborgar um að synja um endurupptöku máls og að endurráða ekki í stöðu. Frávísun að hluta. Höfnun að hluta.

Úrskurður í máli nr. IRR12030363 - 8.7.2013

Svalbarðsstrandarhreppur: Ágreiningur um álagningu fasteignaskatts

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12030268 - 21.5.2013

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um endurgreiðslu dagforeldris á framlagi vegna vistunar barns

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12040032 - 13.5.2013

Hafnarfjarðarbær: Ágreiningur um skil á lóð og endurgreiðslu gatnagerðargjalda vegna lóðarinnar

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11110186 - 22.4.2013

Grímsnes- og Grafningshreppur: Ágreiningur um byggingu golfvallar

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12020252 - 5.3.2013

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um launað námsleyfi

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050103 - 4.3.2013

Kópavogsbær: Ágreiningur um svar sveitarfélags við erindi húsfélags

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11100276 - 21.2.2013

Snæfellsbær: Ágreiningur um ákvarðanir umhverfis- og skipulagsnefnd

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12050180 - 20.2.2013

Mýrdalshreppur: Ágreiningur um álögð gatnagerðargjöld á fasteign

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11110215 - 25.1.2013

Vestmannaeyjarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050293 - 24.1.2013

Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf

Úrskurður  í stjórnsýslumáli nr. IRR11050294 - 24.1.2013

Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11050283 - 24.1.2013

Ísafjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu í starf

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11020176 - 21.1.2013

Sveitarfélagið Árborg: Ágreiningur um endurgreiðslu tiltekins kostnaðar vegna innheimtu fasteignarskatts

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11110151 - 3.1.2013

Sveitarfélagið X: Ágreiningur um afslátt á fasteignarskatti

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12070243 - 29.8.2012

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um breytt skipulag leikskóla

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12060292 - 15.8.2012

Mosfellsbær: Ágreiningur um fundardagskrá

Úrskurður í  stjórnsýslumáli nr. IRR12060284 - 15.8.2012

Mosfellsbær: Ágreiningur um fundardagskrá

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12070078 - 18.7.2012

Mosfellsbær: Ágreiningur um heimild bæjarstjóra til að ganga frá samningi um uppgjör sjálfskuldarábyrgðar

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11080220 - 22.6.2012

Hafnarfjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu skólasálfræðinga

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12050256 - 21.6.2012

Sveitarfélagið Garður: Ágreiningur um fundarstjórn

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11100252 - 21.6.2012

Mýrdalshreppur: Ágreiningur um ráðningu landvarðar

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11070089 - 19.6.2012

Kópavogsbær: Ágreiningur um uppsögn þjónustusamnings

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11060303 - 23.5.2012

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um sameiningu skóla og leikskóla

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11030398 - 11.5.2012

Kópavogsbær: Ágreiningur um uppsögn

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11100274 - 25.4.2012

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um endurráðningu

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11080220 - 10.4.2012

Húnavatnshreppur: Ágreiningur um ráðningu skólastjóra

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11070225 - 28.3.2012

Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Ágreiningur um uppsögn og biðlaun

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11120389 - 21.3.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um gildi samnings

Úrskurður í Stjórnsýslumáli IRR11030004 - 12.3.2012

Ágreiningur um miðlun upplýsinga frá grunnskóla í sveitarfélagi x til foreldris

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR12020271 - 6.3.2012

Sveitarfélagið Norðurþing: Ágreiningur um erindi til umfjöllunar

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11090133 - 6.3.2012

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: Ágreiningur um ráðningu

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11090040 - 6.3.2012

Reykjavíkurborg: Ágreiningur um leikskólagjöld

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. IRR11120156 - 29.2.2012

Langanesbyggð: Ágreiningur um greiðslu viðmiðunargjalds vegna námsvistar

Úrskurður í máli nr. IRR 11030318 - 27.2.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um vatnsgjald

Úrskurður í máli nr. IRR10121502 - 22.2.2012

Seltjarnarnesbær: Ágreiningur um hæfi og skipulagsbreytingar

Úrskurður í máli nr. IRR11040243 - 17.2.2012

Hafnarfjarðarbær: Ágreiningur um ráðningu

Úrskurður í máli nr. IRR11090278 - 8.2.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR11030058 - 8.2.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR11030303 - 24.1.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR11040066 - 20.1.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatns- og fráveitugjalds

Úrskurður í máli nr. IRR10121828 - 20.1.2012

Orkuveita Reykjavíkur: Ágreiningur um álagningu vatnsgjalds

Úrskurður í máli nr. IRR11090091 - 6.1.2012

Mosfellsbær: Ágreiningur um verð á heitu vatni

Úrskurður í stjórnsýslumáli nr. 69/2010 - 6.1.2012

Sandgerðisbær, Garður, Vogar: Ágreiningur um ráðningu félagsmálastjóra

Mál nr. IRR11070045 - 21.11.2011

Kópavogsbær: Ágreiningur um heimgreiðslur

Mál nr. IRR 11080006 - 26.10.2011

Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um breytingu á aðalskipulagi

Mál nr. IRR11010562 - 24.8.2011

Sveitarstjórn Reykhólahrepps: Ágreiningur um ráðningarsamning

Mál nr. IRR11070169 - 21.7.2011

Mýrdalshreppur: Ágreiningur um skipan í stöðu skólastjóra