Félagsdómur

Mál nr. 14/2000: Úrskurður frá 20. desember 2000. - 20.12.2000

Vélstjórafélag Íslands f.h. Halldórs Sigurðssonar gegn Reykjavíkurborg og Orkuveitu Reykjavíkur.

Mál nr. 13/2000: Dómur frá 12. desember 2000. - 12.12.2000

Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands vegna Sverris Erlingssonar gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.

Mál nr. 12/2000: Úrskurður frá 21. nóvember 2000. - 21.11.2000

Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Allrahanda/Ísferðir ehf.

Mál nr. 11/2000: Úrskurður frá 16. nóvember 2000. - 16.11.2000

Bifreiðastjórafélagið Sleipnir gegn Reykjavíkurborg og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.

Mál nr. 9/2000: Dómur frá 28. september 2000. - 28.9.2000

Íslenska ríkið gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Verkalýðsfélags Bárunnar-Þórs.

Mál nr. 7/2000: Úrskurður frá 14. september 2000. - 14.9.2000

Félag íslenskra flugumferðarstjóra gegn ríkissjóði Íslands.

Mál nr. 6/2000: Dómur frá 8. júní 2000. - 8.6.2000

Samtök atvinnulífsins vegna Ísfélag Vestmannaeyja gegn Alþýðusambandi Íslands vegna Verkamannasambands Íslands f.h. Einingar-Iðju.

Mál nr. 5/2000: Úrskurður frá 8. júní 2000. - 8.6.2000

Meinatæknafélag Íslands gegn Landspítala - háskólasjúkrahúsi.

Mál nr. 3/2000: Úrskurður frá 7. apríl 2000. - 7.4.2000

Félag íslenskra flugumferðarsjóra gegn ríkissjóði Íslands.

Mál nr. 2/2000: Dómur frá 7. apríl 2000. - 7.4.2000

Alþýðusamband Íslands f.h. Flugvirkjafélags Íslands gegn íslenska ríkinu og Landhelgisgæslu Íslands.

Mál nr. 1/2000: Dómur frá 17. febrúar 2000. - 17.2.2000

Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Flugleiða hf.

Mál nr. 11/1999: Dómur frá 11. febrúar 2000. - 11.2.2000

Alþýðusamband Íslands f.h. Verkamannasambands Íslands vegna Verkalýðsfélagsins Hlífar og Landssambands íslenskra verslunarmanna vegna Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar gegn Samtökum atvinnulífsins. f.h. Samtaka iðnaðarins vegna Íslenska álfélagsins hf.

Mál nr. 8/1999: Dómur frá 14. janúar 2000. - 14.1.2000

Vélstjórafélag Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna f.h. Þórmóðs ramma-Sæberg hf.