7.11.2014 Endurupptökunefnd : Mál nr. 25/2013

Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 441/2013 Lesa meira

5.11.2014 Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála : Mál nr. 53/2014

Fjárhagsaðstoð. Styrkur til greiðslu innritunar- og bókakostnaðar. Kærandi uppfyllti ekki skilyrði 18. gr. reglna Reykjavíkurborgar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun staðfest. Lesa meira

5.11.2014 Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála : Mál nr. 50/2014

Aflétting krafna, umfram söluverð, við frjálsa sölu. Greiðslubyrði af eigninni umfram greiðslugetu kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og málinu vísað aftur til Íbúðalánasjóðs til nýrrar meðferðar. Lesa meira

5.11.2014 Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála : Mál nr. 33/2014

Íbúðalánasjóður. Ágreiningur um endurútreikning Íbúðalánasjóðs vegna leiðréttingar lána í 110% veðsetningarhlutfall af verðmæti fasteignar kæranda. Hin kærða ákvörðun felld úr gildi og lagt fyrir sjóðinn að taka mál kæranda til nýrrar meðferðar. Lesa meira

3.11.2014 Félagsdómur : Mál nr. 3/2014: Dómur frá 3. nóvember 2014

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar – Stamos gegn Mosfellsbæ.

Lesa meira