9.12.2016 Endurupptökunefnd : Mál nr. 4/2016

Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmáls nr. E-121/2011 Lesa meira

1.12.2016 Félagsdómur : Mál nr. 7/2016: Dómur frá 1. desember 2016

Alþýðusamband Íslands, vegna Verkalýðsfélags Akraness f.h. Hjálmars Jónssonar gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Norðuráls Grundartanga ehf.

Lesa meira

1.12.2016 Félagsdómur : Mál nr. 6/2016: Dómur frá 1. desember 2016

Alþýðusamband Íslands vegna Verkalýðsfélags Akraness f.h. Margrétar Á. Þorsteinsdóttur gegn Samtökum atvinnulífsins, f.h. Norðuráls Grundartanga ehf.

Lesa meira

29.11.2016 Endurupptökunefnd : Mál nr. 6/2016

Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 520/2016 Lesa meira

28.11.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 17/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 27. september 2016 kærði Trésmiðja GKS ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa nr. 20324 auðkennt „Furniture for FLE South Building“. Kærandi krefst þess að sú ákvörðun varnaraðila að hafna tilboði kæranda í hinu kærða útboði verði felld úr gildi og „að tilboð kæranda verði úrskurðað gilt.“ Þá er þess krafist að felldir verði niður skilmálar greinar 1.6.4 í útboðsgögnum. Til vara er þess krafist að kærunefnd útboðsmála beini því til varnaraðila að bjóða innkaupin út að nýju. Jafnframt er óskað álits kærunefndar á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar.

Lesa meira

28.11.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 13/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 26. ágúst 2016 kærði Stál og suða ehf. útboð Orku náttúrunnar ohf. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. ONVK-2016-18 auðkennt „Stálsmíði og Lagnir, Skiljuvatnlögn á Skarðsmýrarfjalli“. Kærandi krefst þess að varnaraðila verði „gert skylt að að ganga til samningsgerðar“ við kæranda. Jafnframt er þess krafist að ákvörðun varnaraðila „um að tilboð kæranda sé ógilt sé ógild.“ Þá er þess krafist að varnaraðila „sé óheimilt að ganga til samningsgerðar við Vélsmiðjuna Altak ehf.“ Að síðustu er gerð krafa um stöðvun samningsgerðar um stundarsakir og að varnaraðila verði gert „óheimilt að ganga til samningsgerðar við annan aðila en kæranda“ vegna hins kærða útboðs, auk þess sem þess er krafist að samningurinn verði lýstur óvirkur hafi þegar verið gengið til samninga. Einnig er krafist málskostnaðar.

Lesa meira

25.11.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 11/2016. Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

Með kæru móttekinni hjá kærunefnd útboðsmála 29. júlí 2016 kærðu BTA International GmbH og Biotec Sistemi s.r.l. útboð Sorpu bs. (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) nr. 071501 auðkennt „Waste Treatment Plant in Álfsnes – Solution for the treatment of Household Municipal Solid Waste“. Skilja verður kæru svo að þess sé krafist að ákvörðun varnaraðila Sorpu bs. um að ganga til samninga við Aikan A/S, Solum A/S, Alectia A/S og Picca Automation A/S í hinu kærða útboði verði felld úr gildi.

Lesa meira