26.5.2015 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 5/2015.  Ákvörðun kærunefnda útboðsmála:

Með kæru 4. maí 2015 kærir Jarðlist ehf. útboð varnaraðila Ríkiskaupa nr. 15586 auðkennt „Gjögurflugvöllur. Endurbætur 2015“. Kærandi krefst að kærunefnd útboðsmála stöðvi fyrirhugða samningsgerð um stundarsakir. Þess er jafnframt krafist að kærunefnd „leggi fyrir kærða að ganga til samninga við kæranda vegna þjónustu sem boðin var út“ í hinu kærða útboði. Til vara er þess krafist að kærunefnd ógildi útboðið og leggi fyrir Ríkiskaup „að bjóða út þjónustuna að nýju“. Til þrautavara er þess krafist að kærunefnd láti í té álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila Ríkiskaupa. Auk þess er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.

Lesa meira

21.5.2015 Félagsdómur : Mál nr. 1/2015: Dómur frá 20. maí 2015

Sjúkraliðafélag Íslands gegn Akureyrarbæ.

Lesa meira

20.5.2015 Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána : Úrskurður nr. 201/2015

Lán til grundvallar útreikningi, fjármálafyrirtæki Lesa meira

18.5.2015 Yfirfasteignamatsnefnd : Mál nr. 8/2014

Framnesvegur [ ], Reykjavík Lesa meira

15.5.2015 Félagsdómur : Mál nr. 6/2015: Dómur frá 15. maí 2015

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gegn íslenska ríkinu.

Lesa meira

11.5.2015 Félagsdómur : Mál nr. 17/2015: Dómur frá 9. maí 2015

Íslenska ríkið gegn Félagi háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins.

Lesa meira