11.8.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 8/2016.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 13. júlí 2016 kærði Verkfræðistofan Vista ehf. útboð Ríkiskaupa, fyrir hönd Vegagerðarinnar, nr. 20258 „Endurnýjun frostdýptarmælibúnaðar fyrir Vegagerðina“. Kærandi krefst þess að innkaupaferlið verði stöðvað þar til endanlega hefur verið leyst úr kærunni. Þá krefst kærandi þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði en til vara að nefndin beini því til varnaraðila að auglýsa útboðið á nýjan leik. Kærandi krefst þess jafnframt að kærunefndin láti uppi álit á skaðabótaskyldu varnaraðila og að þeim verði gert að greiða kæranda málskostnað.

Lesa meira

10.8.2016 Almannatryggingar : Mál nr. 374/2015

Heimilisuppbót Lesa meira

26.7.2016 Úrskurðir umhverfisráðuneytis : Mál 15060093 Löggilding slökkviliðsmanns

Úrskurður um stjórnsýslukæru Unnars Arnar Ólafssonar, dags. 25. júní 2015, til ráðuneytisins var kærð ákvörðun Mannvirkjastofnunar frá 3. júní 2015 þess efnis að synja kæranda löggildingar sem slökkviliðsmaður.

Lesa meira

20.7.2016 Yfirfasteignamatsnefnd : Mál nr. 11/2016

Birtingaholt [ ], Hrunamannahreppi Lesa meira

11.7.2016 Almannatryggingar : Mál nr. 354/2016

Endurhæfingarlífeyrir

búsetuskilyrði

Lesa meira

11.7.2016 Almannatryggingar : Mál nr. 332/2016

Sjúkradagpeningar

umsókn barst of seint

Lesa meira

11.7.2016 Almannatryggingar : Mál nr. 318/2015

Slys við heimilisstörf Lesa meira

8.7.2016 Barnaverndarmál : Mál nr. 117/2016

Lögmannskostnaður Lesa meira