26.4.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 27/2015.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 11. desember 2015 kærir SBK ehf. samningskaup Reykjanesbæjar nr. 14235 „Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ“. Kærandi krefst þess að felld verði úr gildi ákvörðun Reykjanesbæjar (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) um að ganga til samninga við Hópferðir Sævars Baldurssonar ehf. og varnaraðila verði gert að greiða málskostnað.

Lesa meira

25.4.2016 Yfirfasteignamatsnefnd : Mál nr. 15/2015

Víkurhvarf [ ], [ ], [ ], [ ], [ ], [ ] og [ ], Kópavogi Lesa meira

25.4.2016 Yfirfasteignamatsnefnd : Mál nr. 16/2015

Logafold [ ], Reykjavík Lesa meira

13.4.2016 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 3/2016.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 25. febrúar 2016 kæra Úti og inni sf. og Landform ehf. útboð Hafnarfjarðarkaupstaðar (hér eftir vísað til sem „varnaraðila“) auðkennt „Hönnun og ráðgjöf fyrir hjúkrunarheimili Sólvangi“. Kærendur krefjast þess að felld verði úr gildi ákvörðun varnaraðila um að leita samninga við STH teiknistofu ehf. og Landmótun sf. Þá krefjast kærendur einnig að kærunefnd útboðsmála láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila, auk þess sem krafist er málskostnaðar. STH teiknistofa ehf. gerir þær kröfur að öllum kröfum kærenda verði hafnað.

Lesa meira