26.1.2015 Endurupptökunefnd : Mál nr. 20/2013

Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 220/2011 Lesa meira

26.1.2015 Endurupptökunefnd : Mál nr. 19/2013

Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmáls nr. E-364/2008 Lesa meira

19.1.2015 Kærunefnd útboðsmála : Mál nr. 26/2014.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála:

Með kæru 29. desember 2014 kærir Fastus ehf. rammasamningsútboð varnaraðila nr. 15585 vegna kaupa á hjartagangráðum, hjartabjargráðum og leiðslum. Kærandi krefst þess aðallega að kærunefnd útboðsmála felli úr gildi ákvörðun varnaraðila um val á tilboði í útboðinu, en til vara að varnaraðilum verði gert að bjóða út innkaupin í heild sinni að nýju. Þess er einnig krafist til vara að nefndin láti uppi álit sitt á skaðabótaskyldu varnaraðila. Þá er krafist málskostnaðar. Í þessum þætti málsins tekur nefndin afstöðu til kröfu varnaraðila um afléttingu sjálfkrafa banns við samningsgerð samkvæmt 1. mgr. 94. gr. a. laga nr. 84/2007 um opinber innkaup, sbr. 12. gr. laga nr. 58/2013, en úrlausn málsins bíður að öðru leyti endanlegs úrskurðar.

Lesa meira

6.1.2015 Endurupptökunefnd : Mál nr. 11/2014

Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmáls nr. 360/2014 Lesa meira