Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Eftirlitsferð Matvælastofnunar í hesthús og ákvörðun um innheimtu kærð - 1.12.2017

Matvælastofnun - stjórnsýsluákvörðun - eftirlit - innheimta - hesthús.

Stjórn Villikatta kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að krefjast þess að félagið skili kettlingum til móður sinnar. - 8.11.2017

Matvælastofnun - velferð dýra -  velferð gæludýra - rannsóknarreglan - tilkynningarskylda

Stjórn Villikatta kærir tölvupóst Matvælastofnunar um að eyrnaklippingar á geldum villiköttum séu óheimilar skv. lögum - 8.11.2017

Matvælastofnun - frávísun - stjórnvaldsákvörðun - fagráð um velferð dýra

Ákvörðun Matvælastofnunar fyrir að hafna greiðslu fyrir greiðslumark mjólkur kærð - 19.6.2017

Matvælastofnun - innlausn greiðslumarks - mjólk - greiðslufrestur og meðalhófsregla.

Með stjórnsýslukæru dags. 27. desember 2016 kærir Esja Gæðafæði ehf. ákvörðun Matvælastofnunar, um að hafna innflutningi á hreindýrakjöti og veiðiminjum - 10.5.2017

Innflutningur - innflutningur frá þriðju ríkjum - merking matvæla - samþykkisnúmer starfsstöðvar - rekjanleiki vöru - dýraafurðir