Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Caroline Kerstin Mende kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja kæranda um að sameina hjarðir innan sama varnarhólfs. - 30.11.2015

Sameining hjarða innan sama varnarhólfs - ný kröfugerð og sjónarmið hjá æðra stjórnvaldi - heimvísun - ákvörðun ógild.