Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Beis ehf. kærir höfnun Matvælastofnunar á innflutningi á mysupróteini. - 21.11.2014

Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleki vöru - Meðalhóf

Brugghús-Steðja ehf., kærir ákvörðun heilbrigðiseftirlits Vesturlands, vegna sölustöðvunar og innköllunar hvalabjórs. - 8.10.2014

Sölustöðvum - Innköllun - Matvælaöryggi - Aukaafurðir dýra - Rannsóknarreglan - Formreglur stjórnsýsluréttar

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að synja um beingreiðslur - 13.8.2014

Beingreiðslur   -   Stöðvun afurðarsölu   -   Bændur á náttúruhamfarasvæðum   -   Lyfjaskráning   -   Hjarðbók

Samkaup hf. kærir ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesjasvæðis um að veita Nettó Reykjanesbæ áminningu - 28.7.2014

Áminning - Merkingarreglugerðir - Skýrleiki stjórnvaldsákvarðanna - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda - Rannsóknarreglan

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá Efri-Brunná - 28.7.2014

Markaðssetning mjólkur og sláturgripa   -   Skráning gripa   -   Hjarðbók   -   Lyfjaskráning   -   Opinbert eftirlit

Kærð ákvörðun lánanefndar Byggðastofnunar að kærandi félli ekki undir samkomulag um úrslausn skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja  - 23.6.2014

Endurupptaka  -  Lánanefnd Byggðastofnunar  -  Málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga  -  Andmælaréttur  -  Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Beiðni um endurupptöku á úrskurði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 10. janúar 2013. - 16.6.2014

Endurupptaka - Reglur um hollustuhætti - Hráefni í matvælaiðnaði