Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Höfnun Matvælastofnununar á innflutningi á söltuðum þorskgellum. - 21.8.2013

 Innflutningsleyfi - Rekjanleiki vöru - Merking vöru - Viðurkennd starfsstöð

Klukkan 7. ehf. kærir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 11. mars 2013, vegna innköllunar á vörunni Kickup. - 20.8.2013

Innköllun vöru - Stjórnvaldsákvörðun - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Gísli Pálsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar frá 10. október 2012 um að fella niður aðild kæranda að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. - 15.8.2013

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Niðurfelling álagsgreiðslna - Úrbótafrestur - Búfjáreftirlitsmaður - Valdmörk

Mjólkursamsalan krefst úrbóta á merkingum á vörunni Hleðsla frá MS - 9.8.2013

Merking matvæla - Næringar- og heilsufarsfullyrðingar - Næringargildismerking - Sérfæði - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda