Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Brúarreykjir ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 30. nóvember 2012, þess efnis að afturkalla starfsleyfi félagsins. - 3.7.2013

Afturköllun starfsleyfis - Rekjanleiki matvæla - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Úrbótafrestir - Rannsóknar-, jafnræðis- og meðalhófsreglan - Andmælaréttur