Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Andis Kadikis kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 22. júní 2012, um að hafna umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi. - 26.2.2013

Innflutningur á hundi - Skapgerðarmat - Undantekningarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda