Úrskurðir um matvæli og landbúnað

Stjórn Villikatta kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að krefjast þess að félagið skili kettlingum til móður sinnar. - 8.11.2017

Matvælastofnun - velferð dýra -  velferð gæludýra - rannsóknarreglan - tilkynningarskylda

Stjórn Villikatta kærir tölvupóst Matvælastofnunar um að eyrnaklippingar á geldum villiköttum séu óheimilar skv. lögum - 8.11.2017

Matvælastofnun - frávísun - stjórnvaldsákvörðun - fagráð um velferð dýra

Með stjórnsýslukæru dags. 27. desember 2016 kærir Esja Gæðafæði ehf. ákvörðun Matvælastofnunar, um að hafna innflutningi á hreindýrakjöti og veiðiminjum - 10.5.2017

Innflutningur - innflutningur frá þriðju ríkjum - merking matvæla - samþykkisnúmer starfsstöðvar - rekjanleiki vöru - dýraafurðir

Sláturhús Seglbúða ehf. kærir ákvörðun MAST, um að stöðva markaðssetningu afurða frá kæranda uns nauðsynlegt eftirlit hefur farið fram. - 15.12.2016

Mótþrói við eftirlit - stöðvun markaðssetningu afurða - leiðbeiningarskylda - rannsóknarskylda - meðalhófsreglan

Hvalur hf. kærir ákvörðun MAST um að hafna umsókn kæranda um leyfi til að nýta hvalmjöl til fóðurgerðar fyrir einmaga dýr, markaðssetningu fóðursins o.fl. - 12.12.2016

starfsleyfi - samþykkt starfsstöð - fóður fyrir einmaga dýr - aukaafurð dýra - andmælaréttur

ÍSAM ehf. og Íslenskt Marfang ehf. kæra ákvörðun Matvælastofnunar frá 8. október 2015 um að hafna endurinnflutningi á grásleppuhrognakavíar. - 18.2.2016

innflutningur - rekjanleiki vöru - heilbrigðis- eða auðkennismerki - starfsstöð - merking matvæla

Dagmann Ingvason, ákvörðun Matvælastofnar frá 17. mars 2015 um að leggja hald á allar birgðir af matvælum sem fyrir hendi voru hjá fyrirtæki kæranda. - 2.12.2015

Framleiðsla án starfsleyfis - Haldlagning vöru - Stöðvun starfsemi - Rökstuddur grunur - Rannsóknar- og meðalhófsreglan

Caroline Kerstin Mende kærir ákvörðun Matvælastofnunar um að synja kæranda um að sameina hjarðir innan sama varnarhólfs. - 30.11.2015

Sameining hjarða innan sama varnarhólfs - ný kröfugerð og sjónarmið hjá æðra stjórnvaldi - heimvísun - ákvörðun ógild.

X og Z kæra ákvörðun Matvælastofnunar um fyrirhugaða vörslusviptingu nautgripa. - 23.10.2015

Vörlusvipting - velferð dýra- opinbert eftirlit - úrbótafrestur - meðalhóf

Beis ehf. kærir ákvörðun MAST um að afgreiða ekki leyfi fyrir markaðssetningu vörunnar Hydroxycut Hardcore Elite (Evrópuformúla) - 29.4.2015

Markaðssetning vöru - Fæðubótarefni - Hámarksmagn íblöndurnarefnis - Atvinnufrelsi - EES-samningurinn


Úrskurður um ákvörðun úttektarmanna að hefja úttekt á jörðinni Bakka í Hvalfjarðarsveit - 23.3.2015

Ábúðalög  -  Úttekt á jörð  -  Ábúandi  -  Sjálfstætt stjórnvald  -  Frávísun

Synjun Matvælastofnunar á því að eldri landbótaáætlun í gæðastýrði sauðfjárframleiðslu vegna Jökuldalsheiði væri gild - 26.2.2015

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla  -  Landbótaáætlun  -  Sjálfbærni  -  Stjórnvaldsákvörðun  -  Frávísun

Úrskurður vegna synjunar um bústofnskaupastyrk til frumbýlinga í sauðfjárrækt - 29.1.2015

Endurupptaka  -  Bústofnskaupastyrkur til frumbýlinga  -  Verklagsreglur BÍ  -  Lögheimili  -  Rannsóknarreglan

Úrskurður vegna höfnunar á leyfi fyrir innflutningi á dýraafurðum - 28.1.2015

Innflutningur frá þriðju ríkjum  -  Dýraafurðir  -  Frávísun -  Tímamörk kærufrests  - Veigamiklar ástæður

Medico ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar um synjun á innflutningi á mysupróteini. - 7.1.2015

Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleiki vöru -Meðalhóf

Beis ehf. kærir höfnun Matvælastofnunar á innflutningi á mysupróteini. - 21.11.2014

Innflutningur frá þriðju ríkjum - Dýraafurðir - Samþykkisnúmer starfsstöðvar - Rekjanleki vöru - Meðalhóf

Brugghús-Steðja ehf., kærir ákvörðun heilbrigðiseftirlits Vesturlands, vegna sölustöðvunar og innköllunar hvalabjórs. - 8.10.2014

Sölustöðvum - Innköllun - Matvælaöryggi - Aukaafurðir dýra - Rannsóknarreglan - Formreglur stjórnsýsluréttar

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að synja um beingreiðslur - 13.8.2014

Beingreiðslur   -   Stöðvun afurðarsölu   -   Bændur á náttúruhamfarasvæðum   -   Lyfjaskráning   -   Hjarðbók

Samkaup hf. kærir ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesjasvæðis um að veita Nettó Reykjanesbæ áminningu - 28.7.2014

Áminning - Merkingarreglugerðir - Skýrleiki stjórnvaldsákvarðanna - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda - Rannsóknarreglan

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá Efri-Brunná - 28.7.2014

Markaðssetning mjólkur og sláturgripa   -   Skráning gripa   -   Hjarðbók   -   Lyfjaskráning   -   Opinbert eftirlit

Kærð ákvörðun lánanefndar Byggðastofnunar að kærandi félli ekki undir samkomulag um úrslausn skuldavanda lítilla og meðalstórra fyrirtækja  - 23.6.2014

Endurupptaka  -  Lánanefnd Byggðastofnunar  -  Málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga  -  Andmælaréttur  -  Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Beiðni um endurupptöku á úrskurði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 10. janúar 2013. - 16.6.2014

Endurupptaka - Reglur um hollustuhætti - Hráefni í matvælaiðnaði

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar varðandi hýsingu hrossa í hesthúsum að Funaholti 1 og 2 í Kópavogi. - 26.11.2013

Stjórnvaldsákvörðun  -  Tilmæli  -  Eftirlit MAST  -  Tímafrestir stjórnsýslukæru

Kærð ákvörðun Matvælastofnunar að hafna innflutningi frá Bandaríkjunum á Calf-manna fóðri sem inniheldur dýraafurðir. - 1.11.2013

Innflutningur frá þriðju löndum  -  Rekjanleiki vöru  -  EES-samningurinn  -  Leiðbeiningarskylda stjórnvalda  -  Meðalhófsreglan

Kærð ákvörðun sýslumannsins í Borgarnesi að tveimur nautgripum sem höfðu verið vörslusviptir skuli fargað. - 29.10.2013

Vörslusvipting  -  Frávísun  -  Stjórnvaldsákvörðun  -  Úrbótafrestur  -  Rannsóknar- og leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Höfnun Matvælastofnununar á innflutningi á söltuðum þorskgellum. - 21.8.2013

 Innflutningsleyfi - Rekjanleiki vöru - Merking vöru - Viðurkennd starfsstöð

Klukkan 7. ehf. kærir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 11. mars 2013, vegna innköllunar á vörunni Kickup. - 20.8.2013

Innköllun vöru - Stjórnvaldsákvörðun - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Gísli Pálsson kærir ákvörðun Matvælastofnunar frá 10. október 2012 um að fella niður aðild kæranda að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu. - 15.8.2013

Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla - Niðurfelling álagsgreiðslna - Úrbótafrestur - Búfjáreftirlitsmaður - Valdmörk

Mjólkursamsalan krefst úrbóta á merkingum á vörunni Hleðsla frá MS - 9.8.2013

Merking matvæla - Næringar- og heilsufarsfullyrðingar - Næringargildismerking - Sérfæði - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda


Brúarreykjir ehf. kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 30. nóvember 2012, þess efnis að afturkalla starfsleyfi félagsins. - 3.7.2013

Afturköllun starfsleyfis - Rekjanleiki matvæla - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Úrbótafrestir - Rannsóknar-, jafnræðis- og meðalhófsreglan - Andmælaréttur

Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Matvælastofnunar, um afturköllun starfsleyfis Ingunnarstaða ehf. dags. 9. nóvember 2012. - 24.4.2013

Afturköllun starfsleyfis - Hollustuhættir við frumframleiðslu - Rannsóknarreglan - Meðalhófsreglan - Andmælaréttur

Ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 4. október 2012, þess efnis að leggja hald á 49 lambskrokka, verði aðallega felld úr gildi, - 20.3.2013

Haldlagning - Heimaslátrun - Endurupptaka að hluta - Einkaneysla - Dreifing

Andis Kadikis kærir ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 22. júní 2012, um að hafna umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi. - 26.2.2013

Innflutningur á hundi - Skapgerðarmat - Undantekningarreglur - Jafnræðisreglan - Leiðbeiningarskylda stjórnvalda

Kæra Hundagallerís ehf., á ákvörðun Matvælastofnunar frá 1. mars 2012 um að banna dreifingu hunda. - 15.1.2013

Dreifing hunda - Dýrasjúkdómar - Meðalhófsreglan - Jafnræðisreglan

Úrskurður um stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, þess efnis að veita versluninni Nettó áminningu - 20.12.2012

Áminning - Þvingunarúrræði - Matvælaeftirlit - Túlkun lagaákvæða - Leiðbeiningar- og viðmiðunarreglur