Sía ár


Úrskurðarnefnd raforkumála

15.5.2015

Úrskurðarnefnd raforkumála er skipuð á grundvelli 30. gr. raforkulaga nr. 67/2003. Iðnaðarráðherra hefur skipað eftirtalda aðila í nefndinna frá 15. maí 2015 til 30. júní 2019.

Aðalmenn:

Pétur Örn Sverrisson, lögmaður, hrl., formaður
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur,
Ragnar Jóhann Jónsson, löggiltur endurskoðandi

Varamenn:
Viðar Lúðvíksson, hrl., varaformaður
Harpa Theódórsdóttir, viðskiptafræðingur,
Kirstín Þ Flygenring, hagfræðingur.

Úrskurðarnefndinni er ætlað það hlutverk að úrskurða um kærur sem sem henni berast vegna stjórnvaldsákvarðana Orkustofnunar á grundvelli raforkulaga.

Úrskurðarnefnd raforkumála á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.