Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Kjósahrepps - 30.6.2003

Hinn 15. apríl 2002 luku þeir Hákon Aðalsteinsson, vatnalíffræðingur, og Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður, mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Kjósarhrepps.