Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

 Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Grenlækjar - 14.8.2001

Hinn 1. júní 2000 luku þeir Gunnar A. Þorláksson, skrifstofustjóri í Reykjavík og Gísli Ellertsson, bóndi á Meðalfelli í Kjós mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Grenlækjar.