Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár - 19.12.2000

Hinn 19. desember 2000 luku þeir Vífill Oddsson verkfræðingur og Jón Höskuldsson héraðsdómslögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Þverár. Höfðu þeir verið dómkvaddir til starfans af Héraðsdómi Vesturlands 5. apríl sama árs.