Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

 Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár og Krákár - 31.5.2000

Hinn 15. maí 1998 luku þeir Þorgils Gunnlaugsson, bóndi á Sökku í Svarfaðardal og Sigtryggur Þorláksson, bóndi á Svalbarði í Þistilfirði mati á arðskrá Veiðifélags Laxár og Krákár.