Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Grímsár og Tunguár - 25.2.2000

Hinn 5. maí 1998 luku þeir Jón Gíslason bóndi á Hálsi og Karl Ómar Jónsson verkfræðingur mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Grímsár og Tunguár.