Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

 Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár í Borgarfjarðarsýslu - 28.7.1998

Hinn 15. mars 1996 luku þeir Guðmundur Magnússon bóndi í Leirvogstungu og Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxár í Borgarfjarðarsýslu (Laxár í Leirársveit).

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár - 9.3.1998

Hinn 3. júlí 1996 luku þeir Vífill Oddsson verkfræðingur og Tryggvi Gunnarsson hæstaréttarlögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár.