Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxdæla - 30.12.1997

Hinn 7. maí 1996 luku þeir Gísli Kjartansson héraðsdómslögmaður og Haukur Sveinbjörnsson bóndi á Snorrastöðum mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Laxdæla.

 Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Langár - 30.5.1997

Hinn 8. maí 1995 luku þeir Bjarni Ásgeirsson hæstaréttarlögmaður og Gísli Ellertsson bóndi á Meðalfelli mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Langár.

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Apavatns - 21.2.1997

Hinn 21. september 1995 luku þeir Gísli Ellertsson, bóndi á Meðalfelli og Gísli Kjartansson héraðsdómslögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Apavatns.