Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár - 2.8.1996

Hinn 7. apríl 1994 luku þeir Gísli Kjartansson hdl. og Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum, mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár. Höfðu þeir verið dómkvaddir til starfans af Héraðsdómi Norðurlands vestra 26. júlí 1993.