Hoppa yfir valmynd
15. október 2002 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Mál nr. 25/2002. Ákvörðun kærunefndar


Ár 2002, þriðjudaginn 15. október, er fundur kærunefndar útboðsmála haldinn. Fundinn sækja Páll Sigurðsson formaður, Sigfús Jónsson og Auður Finnbogadóttir varamaður.


Fyrir er tekið málið nr. 25/2002:


Röskur ehf.


gegn


Ríkiskaupum.


Lagt er fram gögn nr. 1-2.


Kæra í máli þessu fullnægir ekki skilyrðum 78. gr. laga nr. 94/2001, sbr. 4. gr. starfsreglna nefndarinnar nr. 982/2001, m.a. með tilliti til þeirra krafna sem gerðar eru. Þar sem kærandi hefur ekki bætt úr annmörkum kæru sinnar þrátt fyrir tilmæli nefndarinnar er kærunni hér með vísað frá samkvæmt 3. mgr. 78. gr. laganna.



Reykjavík, 15. október 2002.


Skúli Magnússon




Rétt endurrit staðfestir.


15.10.02


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum