Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 2/2013.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.4.2013

Með kæru, dags. 18. janúar 2013, kærði Rafkaup hf. rammasamningsútboð Ríkiskaupa nr. 15270 „Byggingavörur og ljósaperur“.

Mál nr. 34/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.4.2013

Með kæru, dags. 5. nóvember 2012, kærði Sérverk ehf. val Kópavogsbæjar í útboðinu „Leikskóli Austurkór 1, Alútboð“.

Mál nr. 5/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.4.2013

Með bréfi 12. mars 2012 kærir Cetus ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15068: Vökva- og sprautudælur, tengikvíar, skráningarkerfi og rekstrarvörur fyrir Landspítala.

Mál nr. 5/2013.  Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 23.4.2013

Með bréfi, dags. 14. febrúar 2013, kærði Rafey ehf. útboð Vegagerðarinnar „Fáskrúðsfjarðargöng – Endurbætur á rafkerfi 2013“.

Mál 36/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.4.2013

Með bréfi, dags. 20. desember 2012, kærðu Kynnisferðir ehf. útboð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nr. A-SSS-01 „Útboð á akstri til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar“.