Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 18/2012: Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 24.1.2013

Með bréfi, dags. 4. júlí 2012, kærði VB Landbúnaður ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12760 „Dráttavélar og fylgibúnaður“. 

Mál nr. 39/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála - 24.1.2013

Með bréfi, dags. 22. desember 2011, kærði Hópferðamiðstöðin ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.

Mál nr. 7/2012.  Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 23.1.2013

Með bréfi, dags. 20. mars 2012, kærði Hafnarnes Ver ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15178 „Netarall 2012“.