Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 19/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.9.2012

Með bréfi, dags. 6. júlí 2012, kærði Logaland ehf. samkeppnisviðræður Ríkiskaupa nr. 14981 Tækjabúnaður og rekstrarvara fyrir Kjarna- og bráðarannsóknastofu Landspítala.

Mál nr. 18/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 28.9.2012

Með bréfi, dags. 4. júlí 2012, kærði VB Landbúnaður ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12760 Dráttavélar og fylgibúnaður.