Kærunefnd útboðsmála

Mál 16/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 19. júní 2012, kærði Íslenska gámafélagið ehf. útboð Sorpu bs. vegna útboðsins Endurvinnslustöðvar - Gámaleiga, flutningur og losun gáma frá endurvinnslustöðvum SORPU.

Mál nr. 15/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 18. júní 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Penninn á Íslandi ehf. rammasamningsútboð Reykjavíkurborgar nr. 12756 Ramma-samningur um ritföng og skrifstofuvörur.

Mál nr. 14/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 11. júní 2012 sem barst kærunefnd útboðsmála hinn 13. júní 2012, kærði Félag hópferðarleyfishafa útboð Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, sem á m.a. rætur að rekja til samnings við Fjölbrautaskóla Suðurlands nr. 12842 Viðbótarakstur almenningsvagna á Suðurlandi.

Mál nr. 13/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 23. maí 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15157: Skurðstofu- og skoðunarhanskar.

Mál nr. 8/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 21. mars 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir RVK ráðgjöf ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 16. mars 2012 um val á tilboði í útboði nr. 15222 Verkeftirlit - FLE stækkun til austurs.

Mál nr. 6/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.7.2012

Með bréfi, dags. 12. mars 2012, kærði Bíladrangur ehf. útboð Vegagerðarinnar Leirnavegur og breyting Svaðbælisár 2012.