Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 10/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.6.2012

Með bréfi, dags. 25. apríl 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála 30. sama mánaðar, kærir Jökulfell ehf. útboð Reykjavíkurborgar nr. 12788 „Sæmundargata - 2. áfangi: Gatnagerð og veitur.

Mál nr. 11/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 5.6.2012

Með bréfi, dags. 14. maí 2012, kærði Bikun ehf. ákvarðanir Vegagerðarinnar um að ganga ekki til samninga við kæranda í kjölfar útboðanna Yfirlagnir á Norðvestursvæði 2012, klæðning, Yfirlagnir á Norðaustursvæði 2012, klæðning og Yfirlagnir á Suðursvæði og Suðvestursvæði 2012 - Klæðning.

Mál nr. 4/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 9. mars 2012, kærði Öryggismiðstöð Íslands hf. útboð Reykjanesbæjar „Vöktun viðvörunarkerfa.

Mál nr. 3/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 24. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf. útboð RARIK nr. 11004: Neskaupstaður Substation Power Transformer, 20MVA, 63/11 kV.

Mál nr. 2/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 23. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf., í eigin nafni og fyrir hönd CHINT Power Transmission & Distribution, Cromton Greaves, Schneider Electric og GBE Srl., útboð RARIK nr. 11005: Brennimelur Substation Power Transformer, 20MVA, 132/33 kV.

Mál nr. 1/2012. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 4.6.2012

Með bréfi, dags. 3. janúar 2012, kærðu ÞÁ bílar ehf. ákvörðun Árborgar um að semja við Guðmund Tyrfingsson ehf. í útboði kærða nr. 11229: Útboð á akstri, skólaakstur og hópferðabifreiðaþjónusta fyrir sveitarfélagið Árborg 2011 - 2014.