Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 34/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 28.2.2012

Með bréfi, dags. 2. desember 2011, kærði Bílar og fólk ehf. ákvörðun Sambands sunnlenskra sveitarfélaga um að semja við Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á Suðurlandi.

Mál nr. 3/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.2.2012

Með bréfi, dags. 24. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf. útboð RARIK nr. 11004: Neskaupstaður Substation Power Transformer, 20MVA, 63/11 kV.

Mál nr. 2/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 27.2.2012

Með bréfi, dags. 23. janúar 2012, sem barst kærunefnd útboðsmála sama dag, kærir ÍAS ehf., í eigin nafni og fyrir hönd CHINT Power Transmission & Distribution, Cromton Greaves, Schneider Electric og GBE Srl., útboð RARIK nr. 11005: Brennimelur Substation Power Transformer, 20MVA, 132/33 kV.

Mál nr. 40/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.2.2012

Með bréfi, dags. 30. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 15097 „Lághitadauðhreinsiofn fyrir dauðhreinsideild LSÞ.

Mál nr. 38/2012. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 13.2.2012

Með bréfi, dags. 16. desember 2011, kærði Logaland ehf. útboð Ríkiskaupa nr. 14974 „Rammasamningsútboð gifs og fylgihlutir fyrir heilbrigðisstofnanir.