Kærunefnd útboðsmála

Mál nr. 29/2011. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála: - 2.12.2011

Með bréfi, dags. 8. nóvember 2011, sem barst kærunefnd útboðsmála degi síðar, kærir ÍAV Fasteignaþjónusta ehf. ákvörðun Ríkiskaupa, fyrir hönd verkkaupans Isavia ohf., 28. október 2011 um val á tilboði í útboði nr. 15122 Fjarskiptamiðstöð Gufunesi: Rif og smíði millibyggingar Sóleyjarrima 6.

Mál nr. 28/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.12.2011

Með bréfi, dags. 31. október 2011, kærir Eykt ehf. forval Félagsstofnunar stúdenta Bygging stúdentagarða við Sæmundargötu í Reykjavík. Forval: Alútboð á framkvæmdum.

Mál nr. 21/2011. Úrskurður kærunefndar útboðsmála: - 2.12.2011

Með bréfi, dags. 15. júlí 2011, kærði Medor ehf. ákvörðun Ríkiskaupa um val á tilboði í útboði kærða nr. 15039 Automated system for viral screening and measurement of ferritin in blood donors.